Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:30 Enn möguleiki á úrslitakeppni. Kevork Djansezian/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023 NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti