Krufningu lokið og kæra líkleg Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 09:40 Kettlingarnir fundust dauðir í byrjun mars. Krufningu fimm kettlinga, sem fundust dauðir í læk á Eskifirði í byrjun mars, er lokið og líklegt er að Matvælastofnun kæri málið til lögreglu. Þetta segir í frétt Ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Ólafi Jónssyni héraðsdýralækni að málið sé á lokastigi og að allar líkur séu á að málið verði sent á borð lögreglu. Málið vakti mikinn óhug á Eskifirði og víðar þegar fluttar voru fréttir af því í byrjun mars. Í frétt RÚV segir að rannsóknarstöð Háskóla Íslands á Keldum hafi krufið kettlingana fimm og skilað niðurstöðum rannsóknar sinnar til MAST. MAST hafi farið með rannsókn málsins að örðu leyti og hún hafi meðal annars snúið að því hvort kettlingunum hafi verið drekkt í læknum eða þeir drepnir annars staðar og komið fyrir í læknum. Sú rannsókn sé á lokastigi. Þá segir að samkvæmt lögum geti MAST lokið málum með stjórnvaldssektum upp á allt að eina milljón króna, teljist mál upplýst. Geti MAST ekki gert nægilega ítarlega rannsókn, eða brot séu meiriháttar og verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti, beri stofnuninni að kæra mál til lögreglu. Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Þetta segir í frétt Ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Ólafi Jónssyni héraðsdýralækni að málið sé á lokastigi og að allar líkur séu á að málið verði sent á borð lögreglu. Málið vakti mikinn óhug á Eskifirði og víðar þegar fluttar voru fréttir af því í byrjun mars. Í frétt RÚV segir að rannsóknarstöð Háskóla Íslands á Keldum hafi krufið kettlingana fimm og skilað niðurstöðum rannsóknar sinnar til MAST. MAST hafi farið með rannsókn málsins að örðu leyti og hún hafi meðal annars snúið að því hvort kettlingunum hafi verið drekkt í læknum eða þeir drepnir annars staðar og komið fyrir í læknum. Sú rannsókn sé á lokastigi. Þá segir að samkvæmt lögum geti MAST lokið málum með stjórnvaldssektum upp á allt að eina milljón króna, teljist mál upplýst. Geti MAST ekki gert nægilega ítarlega rannsókn, eða brot séu meiriháttar og verknaður framinn með sérstaklega vítaverðum hætti, beri stofnuninni að kæra mál til lögreglu.
Fjarðabyggð Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira