Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:45 Milwaukee Bucks tryggði sér efsta sæti Austurdeildarinnar í nótt. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti