Lifa af á rokgjörnum og hverfulum tíma Íris Hauksdóttir skrifar 5. apríl 2023 17:01 Margrét Júlía Sigurðardóttir fyrrverandi framkvæmdarstjóri Mussila aðsend Íslenska tölvuleikafyrirtækið Mussila fékk á dögunum verðlaun á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Bett Awards sem afhent voru í Bretlandi í liðinni viku. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun. Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun.
Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira