Hópuppsögn hjá Heimkaup Máni Snær Þorláksson skrifar 30. mars 2023 22:51 Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups. Vísir/Ívar Fannar Tuttugu og fjórum starfsmönnum Heimkaups var sagt upp í dag. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir uppsagnirnar vera fylgikvilla endurskipulagningar innan fyrirtækisins. Aldrei sé þó auðvelt að fara í uppsagnir. „Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“ Verslun Vinnumarkaður Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Sjá meira
„Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“
Verslun Vinnumarkaður Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Sjá meira