Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2023 11:01 Stjarnan endaði í 5. sæti Bestu deildar karla á síðasta tímabili. vísir/hulda margrét Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Það er svolítið erfitt að lesa í Stjörnuliðið í ár. Þú ert með menn sem eru búnir að vera í meiðslum. Þeir fengu Andra [Adolphsson] frá Val sem sleit krossband. Hilmar Árni [Halldórsson] er að koma aftur eftir meiðsli og Emil [Atlason] er búinn að vera meiddur alveg frá því á síðasta tímabili. Það eru mörg spurningamerki,“ sagði Albert. „Guðmundur Kristjánsson mun styrkja þá því miðjan lak svolítið í fyrra. Það var auðvelt að hlaupa í gegnum þá. Maður getur séð þá í neðri hlutanum og líka í efri hlutanum. Þetta er stórt spurningamerki.“ Albert telur Stjörnuna ekki vera líklega til að ná Evrópusæti í sumar. „Ekki að mínu mati. Mér finnst hópurinn ekki alveg nógu sterkur. Guðmundur styrkir miðsvæðið en mér finnst vanta meira í öftustu stöður þar. Haraldur Björnsson er meiddur. Þú færð Árna [Snæ Ólafsson] í staðinn og hann hefur ekki átt sín bestu tímabil undanfarin ár,“ sagði Albert. „Joey Gibbs átti ekki sitt besta tímabil í fyrra og svo fengu þeir Andra sem þeir vita ekki hvað þeir fá út úr honum. Hann er að koma úr erfiðum meiðslum. Það eru of mörg spurningamerki en það er klárlega spennandi leikmenn þarna. Ísak [Andri Sigurgeirsson] sérstaklega. Það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í sumar.“ Fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni er gegn Víkingi mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
„Það er svolítið erfitt að lesa í Stjörnuliðið í ár. Þú ert með menn sem eru búnir að vera í meiðslum. Þeir fengu Andra [Adolphsson] frá Val sem sleit krossband. Hilmar Árni [Halldórsson] er að koma aftur eftir meiðsli og Emil [Atlason] er búinn að vera meiddur alveg frá því á síðasta tímabili. Það eru mörg spurningamerki,“ sagði Albert. „Guðmundur Kristjánsson mun styrkja þá því miðjan lak svolítið í fyrra. Það var auðvelt að hlaupa í gegnum þá. Maður getur séð þá í neðri hlutanum og líka í efri hlutanum. Þetta er stórt spurningamerki.“ Albert telur Stjörnuna ekki vera líklega til að ná Evrópusæti í sumar. „Ekki að mínu mati. Mér finnst hópurinn ekki alveg nógu sterkur. Guðmundur styrkir miðsvæðið en mér finnst vanta meira í öftustu stöður þar. Haraldur Björnsson er meiddur. Þú færð Árna [Snæ Ólafsson] í staðinn og hann hefur ekki átt sín bestu tímabil undanfarin ár,“ sagði Albert. „Joey Gibbs átti ekki sitt besta tímabil í fyrra og svo fengu þeir Andra sem þeir vita ekki hvað þeir fá út úr honum. Hann er að koma úr erfiðum meiðslum. Það eru of mörg spurningamerki en það er klárlega spennandi leikmenn þarna. Ísak [Andri Sigurgeirsson] sérstaklega. Það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í sumar.“ Fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni er gegn Víkingi mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira