Tekur aftur við embætti lögreglustjóra í Eyjum Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2023 14:26 Karl Gauti Hjaltason var sýslumaður og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum frá 1998 til 2014. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason, fyrrverandi lögreglustjóra og þingmann Miðflokksins, í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Fimm sóttu um stöðuna. Þar kemur fram að Karl Gauti hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og hlotið réttindi héraðsdómslögmanns árið 1996. „Hann starfaði sem dómarafulltrúi hjá bæjarfógetum á árunum 1989 til 1992 og fulltrúi og síðar staðgengill hjá embætti sýslumannsins á Selfossi frá 1992 til 1998. Hann var sýslumaður og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum frá 1998 til 2014 og skólastjóri Lögregluskóla ríkisins frá 2014 til 2016. Karl Gauti hefur átt sæti í almannavarnanefnd Vestmannaeyja og stjórn fræðslu- og starfsmenntunarsjóðs lögreglu. Þá var Karl Gauti settur sýslumaður á Hólmavík hluta úr sumri árið 1996 og settur lögreglustjóri í Reykjavík, rannsóknarlögreglustjóri og sýslumaður í Vestmannaeyjum til að rannsaka einstök sakamál. Auk þess hefur Karl Gauti setið í tveimur starfshópum á vegum innanríkisráðuneytisins í málefnum sem tengjast lögreglu. Karl Gauti var kjörinn á þing árið 2017 og sat sem þingmaður til ársins 2021,“ segir í tilkynningunni. Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið lögreglustjóri umdæmisins í Vestmannaeyjum síðustu misserin, samhliða starfi sínu á sem lögreglustjóri á Suðurlandi. Lögreglan Vestmannaeyjar Vistaskipti Tengdar fréttir Þau vilja taka við stöðu lögreglustjóra í Eyjum Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. 8. febrúar 2023 16:47 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Fimm sóttu um stöðuna. Þar kemur fram að Karl Gauti hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og hlotið réttindi héraðsdómslögmanns árið 1996. „Hann starfaði sem dómarafulltrúi hjá bæjarfógetum á árunum 1989 til 1992 og fulltrúi og síðar staðgengill hjá embætti sýslumannsins á Selfossi frá 1992 til 1998. Hann var sýslumaður og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum frá 1998 til 2014 og skólastjóri Lögregluskóla ríkisins frá 2014 til 2016. Karl Gauti hefur átt sæti í almannavarnanefnd Vestmannaeyja og stjórn fræðslu- og starfsmenntunarsjóðs lögreglu. Þá var Karl Gauti settur sýslumaður á Hólmavík hluta úr sumri árið 1996 og settur lögreglustjóri í Reykjavík, rannsóknarlögreglustjóri og sýslumaður í Vestmannaeyjum til að rannsaka einstök sakamál. Auk þess hefur Karl Gauti setið í tveimur starfshópum á vegum innanríkisráðuneytisins í málefnum sem tengjast lögreglu. Karl Gauti var kjörinn á þing árið 2017 og sat sem þingmaður til ársins 2021,“ segir í tilkynningunni. Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið lögreglustjóri umdæmisins í Vestmannaeyjum síðustu misserin, samhliða starfi sínu á sem lögreglustjóri á Suðurlandi.
Lögreglan Vestmannaeyjar Vistaskipti Tengdar fréttir Þau vilja taka við stöðu lögreglustjóra í Eyjum Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. 8. febrúar 2023 16:47 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Þau vilja taka við stöðu lögreglustjóra í Eyjum Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. 8. febrúar 2023 16:47