Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 19:00 Lynn Williams er hörkutól og sýndi það og sannað í fyrsta leik tímabilsins. Getty/Daniela Porcelli Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. Williams skoraði sigurmarkið í leiknum þar sem Gotham vann 2-1 sigur á Angel City. Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á í hálfleik þegar Gotham var 1-0 undir. Gotham jafnaði úr vítaspyrnu og sigurmark Williams kom síðan á 64. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Það sem gerði sigurmarkið enn merkilegra, fyrir utan að gefa liðinu öll stigin og að Lynn Williams væri að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið, er að flestir leikmenn hefði eflaust verið komnar af velli. Williams datt nefnilega illa í fyrri hálfleik eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi. Hún meiddist á olnboga við fallið. Hún lét hins vegar teipa olnbogann sinn í 90 gráðu beygju og hélt leik áfram. LYNN WILLIAMS IS BUILT DIFFERENT pic.twitter.com/JXXJBwCnIe— Attacking Third (@AttackingThird) March 27, 2023 Þegar hún skoraði sigurmarkið mátti greinilega sjá að hún gat ekki beitt olnboganum eðlilega. Það kom þó ekki í veg fyrir að hún þandi netmöskvanna. Eftir leik talaði hún um að hún þyrfti að láta líta á þessi meiðsli og að hún væri á leið í myndatöku. Hún sagði líka að það hefði aldrei komið til greina af hennar hálfu af fara af velli vegna þessara meiðsla enda spili maður fótbolta með fótunum en ekki höndunum eins og hún orðaði það. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Williams skoraði sigurmarkið í leiknum þar sem Gotham vann 2-1 sigur á Angel City. Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á í hálfleik þegar Gotham var 1-0 undir. Gotham jafnaði úr vítaspyrnu og sigurmark Williams kom síðan á 64. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Það sem gerði sigurmarkið enn merkilegra, fyrir utan að gefa liðinu öll stigin og að Lynn Williams væri að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið, er að flestir leikmenn hefði eflaust verið komnar af velli. Williams datt nefnilega illa í fyrri hálfleik eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi. Hún meiddist á olnboga við fallið. Hún lét hins vegar teipa olnbogann sinn í 90 gráðu beygju og hélt leik áfram. LYNN WILLIAMS IS BUILT DIFFERENT pic.twitter.com/JXXJBwCnIe— Attacking Third (@AttackingThird) March 27, 2023 Þegar hún skoraði sigurmarkið mátti greinilega sjá að hún gat ekki beitt olnboganum eðlilega. Það kom þó ekki í veg fyrir að hún þandi netmöskvanna. Eftir leik talaði hún um að hún þyrfti að láta líta á þessi meiðsli og að hún væri á leið í myndatöku. Hún sagði líka að það hefði aldrei komið til greina af hennar hálfu af fara af velli vegna þessara meiðsla enda spili maður fótbolta með fótunum en ekki höndunum eins og hún orðaði það. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira