„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. mars 2023 18:59 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki sínu í dag. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. „Þetta er bara skyldusigur og maður á að fara í svona leiki með það hugarfar að þegar maður skorar fyrsta þá á maður bara að skora annað og svo koll af kolli og fara bara og slátra svona leikjum eins og við gerðum,“ sagði Hákon Arnar eftir leikinn. Líklega bjuggust þó fæstir við því að miðvörðurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson myndi skora þrennu fyrir íslenska liðið í dag, en það gerði hann þó svo sannarlega. Tvö mörk skoraði hann með skalla eftir hornspyrnu og fullkomnaði svo þrennuna með marki úr vítaspyrnu. „Hann var nú ekki alveg líklegur fyrir leik, en hann kom frábærlega inn í þennan leik og hann gefur liðinu helling með talanda og sínum leiðtogahæfileikum. Svo er náttúrulega þrennan og hann var fullkominn í dag.“ „Hann er greinilega frábær fyrir framan markið. Það er greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn. Hann var frábær í dag.“ sagði Hákon léttur. Sjálfur hefði Hákon líklega getað skorað þrennu í dag, en endaði leikinn þó aðeins með eitt mark. Hann skoraði þó annað mark sem var dæmt af og svo fékk hann gott færi til að bæta öðru marki við. „Að sjálfsögðu hefði ég viljað skora meira. Mér finnst markið sem hann tekur af mér alveg galið og svo á ég alltaf að skora þarna einn á móti markmanni. Þannig ég hefði getað verið með þrennu á fimm mínútum eða eitthvað, en það gerist bara seinna.“ Markið sem Hákon skoraði var þó hans fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands. Hann segir það hafa verið sérstaka tilfinningu að sjá boltann enda í netinu. „Já að sjálfsögðu. Það er alltaf sérstakt þegar þú skorar fyrsta landsliðsmarkið og það var bara frábær tilfinning að sjá boltann í netinu.“ Að lokum segir Hákon að tapið gegn Bosníu síðastliðinn fimmtudag hafi ekki setið of lengi í mönnum og því hafi liðið getað náð upp jafn góðri frammistöðu og í dag. „Það þýðir ekkert annað. Við töluðum um að í 24 tíma getur maður alveg verið svekktur og svona, en svo eftir það er bara að fókusa á næsta leik eins og við gerðum og vorum frábærir í dag.“ „Við töluðum um það fyrir leik að það á að vera gaman í fótbolta og maður á að hafa gleði þegar maður er að spila. Við skoruðum snemma og það gefur þér helling og það er léttir að skora svona snemma. Svo náttúrulega keyrum við bara á þá,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar Haraldsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Sjá meira
„Þetta er bara skyldusigur og maður á að fara í svona leiki með það hugarfar að þegar maður skorar fyrsta þá á maður bara að skora annað og svo koll af kolli og fara bara og slátra svona leikjum eins og við gerðum,“ sagði Hákon Arnar eftir leikinn. Líklega bjuggust þó fæstir við því að miðvörðurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson myndi skora þrennu fyrir íslenska liðið í dag, en það gerði hann þó svo sannarlega. Tvö mörk skoraði hann með skalla eftir hornspyrnu og fullkomnaði svo þrennuna með marki úr vítaspyrnu. „Hann var nú ekki alveg líklegur fyrir leik, en hann kom frábærlega inn í þennan leik og hann gefur liðinu helling með talanda og sínum leiðtogahæfileikum. Svo er náttúrulega þrennan og hann var fullkominn í dag.“ „Hann er greinilega frábær fyrir framan markið. Það er greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn. Hann var frábær í dag.“ sagði Hákon léttur. Sjálfur hefði Hákon líklega getað skorað þrennu í dag, en endaði leikinn þó aðeins með eitt mark. Hann skoraði þó annað mark sem var dæmt af og svo fékk hann gott færi til að bæta öðru marki við. „Að sjálfsögðu hefði ég viljað skora meira. Mér finnst markið sem hann tekur af mér alveg galið og svo á ég alltaf að skora þarna einn á móti markmanni. Þannig ég hefði getað verið með þrennu á fimm mínútum eða eitthvað, en það gerist bara seinna.“ Markið sem Hákon skoraði var þó hans fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands. Hann segir það hafa verið sérstaka tilfinningu að sjá boltann enda í netinu. „Já að sjálfsögðu. Það er alltaf sérstakt þegar þú skorar fyrsta landsliðsmarkið og það var bara frábær tilfinning að sjá boltann í netinu.“ Að lokum segir Hákon að tapið gegn Bosníu síðastliðinn fimmtudag hafi ekki setið of lengi í mönnum og því hafi liðið getað náð upp jafn góðri frammistöðu og í dag. „Það þýðir ekkert annað. Við töluðum um að í 24 tíma getur maður alveg verið svekktur og svona, en svo eftir það er bara að fókusa á næsta leik eins og við gerðum og vorum frábærir í dag.“ „Við töluðum um það fyrir leik að það á að vera gaman í fótbolta og maður á að hafa gleði þegar maður er að spila. Við skoruðum snemma og það gefur þér helling og það er léttir að skora svona snemma. Svo náttúrulega keyrum við bara á þá,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar Haraldsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Sjá meira
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55