„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 26. mars 2023 08:00 Eiður Smári var fyrirliði Íslands í einu versta, ef ekki allra versta tapi í sögu liðsins. Þrír úr teymi Íslands byrjuðu leikinn einnig. Mynd/Daníel Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. „Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum Eiði Smára Guðjohnsen eftir leikinn við Liechtenstein: Allir strákarnir í liðinu þurfa að líta í eigin barm“ segir fyrirsögn Óskars Ófeigs Jónssonar um 3-0 tap Íslands fyrir Liechtenstein í Vaduz árið 2007. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliði Íslands er liðið galt þetta fræga afhroð. Ívar Ingimarsson, formaður landsliðsnefndar og stjórnarmaður KSÍ, sem er með í för í Liechtenstein, var þá einnig í byrjunarliðinu. „Við vorum einfaldlega niðurlægðir,“ sagði Eyjólfur Sverrisson eftir tapið en Ísland fékk aðeins eitt stig úr tveimur viðureignum við Liechtenstein í undankeppni EM 2008. 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli og 3-0 tap ytra. Umfjöllun Óskars Ófeigs Jónssonar um tapið í Vaduz árið 2007.Mynd/Fréttablaðið „Segðu af þér, Eyjólfur“ var fyrirsögn Henrys Birgis Gunnarssonar í Fréttablaðinu eftir leikinn hér heima þar sem liðin skildu jöfn 1-1. Það var fyrir leikinn ytra þar sem niðurlægingin var algjör, líkt og Eyjólfur sagði sjálfur. Liechtenstein hefur verið á agalegu skriði undanfarið og tapaði hverjum einasta leik sem liðið spilaði á síðasta ári. Síðasti sigur liðsins kom í október árið 2020. Það kemur því ekkert til greina annað en íslenskur sigur þegar liðin eigast við í undankeppni EM 2024 í Vaduz í dag. Arnar Þór og Jóhannes Karl spiluðu báðir leikinn slæma í Vaduz 2007.Vísir/Diego Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum Eiði Smára Guðjohnsen eftir leikinn við Liechtenstein: Allir strákarnir í liðinu þurfa að líta í eigin barm“ segir fyrirsögn Óskars Ófeigs Jónssonar um 3-0 tap Íslands fyrir Liechtenstein í Vaduz árið 2007. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliði Íslands er liðið galt þetta fræga afhroð. Ívar Ingimarsson, formaður landsliðsnefndar og stjórnarmaður KSÍ, sem er með í för í Liechtenstein, var þá einnig í byrjunarliðinu. „Við vorum einfaldlega niðurlægðir,“ sagði Eyjólfur Sverrisson eftir tapið en Ísland fékk aðeins eitt stig úr tveimur viðureignum við Liechtenstein í undankeppni EM 2008. 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli og 3-0 tap ytra. Umfjöllun Óskars Ófeigs Jónssonar um tapið í Vaduz árið 2007.Mynd/Fréttablaðið „Segðu af þér, Eyjólfur“ var fyrirsögn Henrys Birgis Gunnarssonar í Fréttablaðinu eftir leikinn hér heima þar sem liðin skildu jöfn 1-1. Það var fyrir leikinn ytra þar sem niðurlægingin var algjör, líkt og Eyjólfur sagði sjálfur. Liechtenstein hefur verið á agalegu skriði undanfarið og tapaði hverjum einasta leik sem liðið spilaði á síðasta ári. Síðasti sigur liðsins kom í október árið 2020. Það kemur því ekkert til greina annað en íslenskur sigur þegar liðin eigast við í undankeppni EM 2024 í Vaduz í dag. Arnar Þór og Jóhannes Karl spiluðu báðir leikinn slæma í Vaduz 2007.Vísir/Diego
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira