Íslenska landsliðið hefur aldrei byrjað verr í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:31 Arnar Þór Viðarsson hélt því fram að hann væri á réttri leið með liðið en það sást ekki í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2024. Samsett/Getty Aðra undankeppnina í röð byrjar íslenska karlalandsliðið í fótbolta á því að steinliggja í fyrsta leik sínum. Undir stjórn Arnars Þór Viðarssonar hefur íslenska liðið nú tapað 3-0 í fyrsta leik í báðum undankeppnunum síðan hann tók við þjálfun landsliðsins. Liðið tapaði 3-0 á móti Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM 2022 sem var þá versta tap íslenska liðsins í fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramóts í 42 ár eða síðan að liðið steinlá 4-0 á móti Wales á Laugardalsvellinum í júní 1980. Í gær gerðu Arnar og lærisveinar hans hins vegar enn verr. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið nú byrjað undankeppni Evrópumótsins á jafnstóru tapi. Þetta er fjórtánda undankeppni EM hjá íslenska karlalandsliðinu og liðið hafði aldrei áður tapað fyrsta leik með meira en tveimur mörkum. Það hafði gerst fjórum sinnum en síðast fyrir EM 2004 þegar íslenska liðið tapaði 2-0 á móti Skotlandi á Laugardalsvelli í október 2002. Arnar Þór sjálfur var í byrjunarliði Íslands í þeim leik. Íslenska landsliðið tapaði líka með tveggja marka mun í fyrsta leik í fyrstu þremur undankeppnum EM. Fyrir þessar tvær undankeppnir undir stjórn Arnars hafði íslenska liðið náði í stig í fyrsta leik í fjórum undankeppnum í röð þar af unnið fyrsta leikinn í þremur þeirra. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Ísland hefur byrjað í undankeppni EM og í undankeppni HM í gegnum tíðina. Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótins EM 2024: Þriggja marka tap á móti Bosníu (0-3) EM 2020: Tveggja marka sigur á Andorra (2-0) EM 2016: Þriggja marka sigur á Tyrklandi (3-0) EM 2012: Eins marks tap á móti Noregi (1-2) EM 2008: Þriggja marka sigur á Norður-Írlandi (3-0) EM 2004: Tveggja marka tap á móti Skotlandi (0-2) EM 2000: Jafntefli við Frakkland (1-1) EM 1996: Eins marks tap á móti Svíþjóð (0-1) EM 1992: Tveggja marka sigur á Albaníu (2-0) EM 1988: Jafntefli við Frakkland (0-0) EM 1984: Eins marks tap á móti Möltu (1-2) EM 1980: Tveggja marka tap á móti Póllandi (0-2) EM 1976: Tveggja marka tap á móti Belgíu (0-2) EM 1964: Tveggja marka tap á móti Írlandi (2-4) - Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Heimsmeistaramótins: HM 2002: Þriggja marka tap á móti Þýskalandi (0-3) HM 2018: Jafntefli við Úkraínu (2-2) HM 2014: Tveggja marka sigur á Noregi (2-0) HM 2010: Jafntefli við Noreg (2-2) HM 2006: Tveggja marka tap á móti Búlgaríu (1-3) HM 2002: Eins marks tap á móti Danmörku (1-2) HM 1998: Jafntefli við Makedóníu (1-1) HM 1994: Eins marks tap á móti Grikklandi (0-1) HM 1990: Jafntefli við Sovétríkin (1-1) HM 1986: Eins marks sigur á Wales (1-0) HM 1982: Fjögurra marka tap á móti Wales (0-4) HM 1978: Eins marks tap á móti Belgíu (0-1) HM 1974: Fjögurra marka tap á móti Belgíu (0-4) Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Undir stjórn Arnars Þór Viðarssonar hefur íslenska liðið nú tapað 3-0 í fyrsta leik í báðum undankeppnunum síðan hann tók við þjálfun landsliðsins. Liðið tapaði 3-0 á móti Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM 2022 sem var þá versta tap íslenska liðsins í fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramóts í 42 ár eða síðan að liðið steinlá 4-0 á móti Wales á Laugardalsvellinum í júní 1980. Í gær gerðu Arnar og lærisveinar hans hins vegar enn verr. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið nú byrjað undankeppni Evrópumótsins á jafnstóru tapi. Þetta er fjórtánda undankeppni EM hjá íslenska karlalandsliðinu og liðið hafði aldrei áður tapað fyrsta leik með meira en tveimur mörkum. Það hafði gerst fjórum sinnum en síðast fyrir EM 2004 þegar íslenska liðið tapaði 2-0 á móti Skotlandi á Laugardalsvelli í október 2002. Arnar Þór sjálfur var í byrjunarliði Íslands í þeim leik. Íslenska landsliðið tapaði líka með tveggja marka mun í fyrsta leik í fyrstu þremur undankeppnum EM. Fyrir þessar tvær undankeppnir undir stjórn Arnars hafði íslenska liðið náði í stig í fyrsta leik í fjórum undankeppnum í röð þar af unnið fyrsta leikinn í þremur þeirra. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Ísland hefur byrjað í undankeppni EM og í undankeppni HM í gegnum tíðina. Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótins EM 2024: Þriggja marka tap á móti Bosníu (0-3) EM 2020: Tveggja marka sigur á Andorra (2-0) EM 2016: Þriggja marka sigur á Tyrklandi (3-0) EM 2012: Eins marks tap á móti Noregi (1-2) EM 2008: Þriggja marka sigur á Norður-Írlandi (3-0) EM 2004: Tveggja marka tap á móti Skotlandi (0-2) EM 2000: Jafntefli við Frakkland (1-1) EM 1996: Eins marks tap á móti Svíþjóð (0-1) EM 1992: Tveggja marka sigur á Albaníu (2-0) EM 1988: Jafntefli við Frakkland (0-0) EM 1984: Eins marks tap á móti Möltu (1-2) EM 1980: Tveggja marka tap á móti Póllandi (0-2) EM 1976: Tveggja marka tap á móti Belgíu (0-2) EM 1964: Tveggja marka tap á móti Írlandi (2-4) - Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Heimsmeistaramótins: HM 2002: Þriggja marka tap á móti Þýskalandi (0-3) HM 2018: Jafntefli við Úkraínu (2-2) HM 2014: Tveggja marka sigur á Noregi (2-0) HM 2010: Jafntefli við Noreg (2-2) HM 2006: Tveggja marka tap á móti Búlgaríu (1-3) HM 2002: Eins marks tap á móti Danmörku (1-2) HM 1998: Jafntefli við Makedóníu (1-1) HM 1994: Eins marks tap á móti Grikklandi (0-1) HM 1990: Jafntefli við Sovétríkin (1-1) HM 1986: Eins marks sigur á Wales (1-0) HM 1982: Fjögurra marka tap á móti Wales (0-4) HM 1978: Eins marks tap á móti Belgíu (0-1) HM 1974: Fjögurra marka tap á móti Belgíu (0-4)
Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótins EM 2024: Þriggja marka tap á móti Bosníu (0-3) EM 2020: Tveggja marka sigur á Andorra (2-0) EM 2016: Þriggja marka sigur á Tyrklandi (3-0) EM 2012: Eins marks tap á móti Noregi (1-2) EM 2008: Þriggja marka sigur á Norður-Írlandi (3-0) EM 2004: Tveggja marka tap á móti Skotlandi (0-2) EM 2000: Jafntefli við Frakkland (1-1) EM 1996: Eins marks tap á móti Svíþjóð (0-1) EM 1992: Tveggja marka sigur á Albaníu (2-0) EM 1988: Jafntefli við Frakkland (0-0) EM 1984: Eins marks tap á móti Möltu (1-2) EM 1980: Tveggja marka tap á móti Póllandi (0-2) EM 1976: Tveggja marka tap á móti Belgíu (0-2) EM 1964: Tveggja marka tap á móti Írlandi (2-4) - Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Heimsmeistaramótins: HM 2002: Þriggja marka tap á móti Þýskalandi (0-3) HM 2018: Jafntefli við Úkraínu (2-2) HM 2014: Tveggja marka sigur á Noregi (2-0) HM 2010: Jafntefli við Noreg (2-2) HM 2006: Tveggja marka tap á móti Búlgaríu (1-3) HM 2002: Eins marks tap á móti Danmörku (1-2) HM 1998: Jafntefli við Makedóníu (1-1) HM 1994: Eins marks tap á móti Grikklandi (0-1) HM 1990: Jafntefli við Sovétríkin (1-1) HM 1986: Eins marks sigur á Wales (1-0) HM 1982: Fjögurra marka tap á móti Wales (0-4) HM 1978: Eins marks tap á móti Belgíu (0-1) HM 1974: Fjögurra marka tap á móti Belgíu (0-4)
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira