Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:00 Liverpool maðurinn Cody Gakpo er veikur og verður ekki með á móti Frökkum. Getty/Diego Souto Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira