Gular viðvaranir vegna storms og hríðar Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2023 10:29 Viðvaranirnar taka gildi í kvöld eða fyrramálið og gilda í um sólarhring. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu vegna austan og norðaustan hvassviðris eða storms sem skellur á landið á í kvöld og á morgun. Viðvaranirnar taka gildi í kvöld eða fyrramálið og gilda í um sólarhring. Suðurland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 22:00 – 21. mar. kl. 23:59: Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma undir Eyjafjöllum, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Vestfirðir: Austan og norðaustan hvassviðri eða stormur og éljagangur 21. mar. kl. 06:00 – 23:59. Austan og norðaustan 18-23 m/s og él. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu skyggni í éljum með erfiðum akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Suðausturland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 23:00 – 21. mar. kl. 22:59. Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma vestan Öræfa, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Miðhálendið: Austan og norðaustan hríð 21. mar. kl. 00:00 – 23:59. Austan og norðaustan 15-25 m/s, hvassast vestantil, og víða snjókoma, einkum syðst. Hvasst og víða blint í snjókomu eða skafrenningi með erfiðum akstursskilyrðum. Veður Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Sjá meira
Viðvaranirnar taka gildi í kvöld eða fyrramálið og gilda í um sólarhring. Suðurland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 22:00 – 21. mar. kl. 23:59: Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma undir Eyjafjöllum, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Vestfirðir: Austan og norðaustan hvassviðri eða stormur og éljagangur 21. mar. kl. 06:00 – 23:59. Austan og norðaustan 18-23 m/s og él. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu skyggni í éljum með erfiðum akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Suðausturland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 23:00 – 21. mar. kl. 22:59. Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma vestan Öræfa, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Miðhálendið: Austan og norðaustan hríð 21. mar. kl. 00:00 – 23:59. Austan og norðaustan 15-25 m/s, hvassast vestantil, og víða snjókoma, einkum syðst. Hvasst og víða blint í snjókomu eða skafrenningi með erfiðum akstursskilyrðum.
Veður Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Sjá meira