Sprengisandur: Efnahagsmálin, virkjanir og Lindarhvol Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Þær Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ætla að hefja sunnudagsmorguninn á Sprengisandi með umræðu um efnahagsmálin, enn er spáð vaxtahækkun í komandi viku og órói á fjármálamörkuðum rennir stoðum undir þá skoðun að verðbólguskeiðinu linni ekki í bráð. Hvað eiga stjórnvöld að gera, hver eiga viðbrögðin að vera næstu mánuðina? Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar verður næstur - nú bregður svo við að smærri sveitarfélög sem búa yfir virkjunarkostum vilja stöðva framkvæmdir nema þau fái eitthvað miklu meira fyrir sinn snúð - hverju skiptir þetta fyrir Landsvirkjun og hennar áform? Birgir Ármannsson er forseti Alþingis, en hann er líka maðurinn sem telur sig ekki geta opinberað álit setts Ríkisendurskoðanda í svokölluðu Lindarhvolsmáli. Við höfum heyrt hátt í þeim sem gagnrýna forsetann, af hverju lætur hann ekki bara undan og birtir þessa skýrslu/greinargerð? Í lok þáttar mætir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri sem oft er til viðtals um alþjóðamál. Nú í kjölfar nýrrar bókar þar sem m.a. er farið yfir hlutskipti smærri ríkja í heimi sem virðist breytast hratt þessi árin. Skipta átök stórveldanna, opinber og dulin, einhverju máli fyrir smærri ríki og íbúa þeirra. Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Þær Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ætla að hefja sunnudagsmorguninn á Sprengisandi með umræðu um efnahagsmálin, enn er spáð vaxtahækkun í komandi viku og órói á fjármálamörkuðum rennir stoðum undir þá skoðun að verðbólguskeiðinu linni ekki í bráð. Hvað eiga stjórnvöld að gera, hver eiga viðbrögðin að vera næstu mánuðina? Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar verður næstur - nú bregður svo við að smærri sveitarfélög sem búa yfir virkjunarkostum vilja stöðva framkvæmdir nema þau fái eitthvað miklu meira fyrir sinn snúð - hverju skiptir þetta fyrir Landsvirkjun og hennar áform? Birgir Ármannsson er forseti Alþingis, en hann er líka maðurinn sem telur sig ekki geta opinberað álit setts Ríkisendurskoðanda í svokölluðu Lindarhvolsmáli. Við höfum heyrt hátt í þeim sem gagnrýna forsetann, af hverju lætur hann ekki bara undan og birtir þessa skýrslu/greinargerð? Í lok þáttar mætir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri sem oft er til viðtals um alþjóðamál. Nú í kjölfar nýrrar bókar þar sem m.a. er farið yfir hlutskipti smærri ríkja í heimi sem virðist breytast hratt þessi árin. Skipta átök stórveldanna, opinber og dulin, einhverju máli fyrir smærri ríki og íbúa þeirra.
Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira