Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Máni Snær Þorláksson skrifar 17. mars 2023 14:43 Oprah segir að Harry og Meghan eigi að hugsa um fjölskylduna sína þegar þau ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. Getty/Albert L. Ortega/Mike Coppola Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. Ennþá er óvíst hvort Harry og Meghan muni mæta í krýningarathöfnina. Talsmaður þeirra veitti The Sunday Times yfirlýsingu fyrr í þessum mánuði þar sem það var staðfest að þeim hafi verið boðið. Talsmaðurinn vildi þó ekki gefa upp hvort Harry og Meghan væru búin að ákveða hvort þau ætli sér að mæta eða ekki. Oprah var gestur í sjónvarpsþættinum CBS Mornings og barst talið þar að athöfninni. Sjónvarpskonan er góðkunnug Bretaprinsinum og hertogaynjunni en hún tók ítarlegt viðtal við þau í mars í fyrra. Viðtalið vakti gífurlega athygli og var afar umtalað. Þá var hún gestur í brúðkaupi hjónanna sem var haldið í maí árið 2018. Var Oprah spurð að því þættinum hvort henni fyndist að Harry og Meghan ættu að mæta í athöfnina. „Ég held að þau ættu að gera það sem þau halda að sé best fyrir sig og fjölskyldu sína. Það er það sem ég held,“ segir Oprah. Oprah segir þó að Harry og Meghan séu ekki búin að ræða um krýningarathöfnina við sig. „Þau eru ekki búin að spyrja mig hvað mér finnst.“ Harry og Meghan Kóngafólk Bretland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Ennþá er óvíst hvort Harry og Meghan muni mæta í krýningarathöfnina. Talsmaður þeirra veitti The Sunday Times yfirlýsingu fyrr í þessum mánuði þar sem það var staðfest að þeim hafi verið boðið. Talsmaðurinn vildi þó ekki gefa upp hvort Harry og Meghan væru búin að ákveða hvort þau ætli sér að mæta eða ekki. Oprah var gestur í sjónvarpsþættinum CBS Mornings og barst talið þar að athöfninni. Sjónvarpskonan er góðkunnug Bretaprinsinum og hertogaynjunni en hún tók ítarlegt viðtal við þau í mars í fyrra. Viðtalið vakti gífurlega athygli og var afar umtalað. Þá var hún gestur í brúðkaupi hjónanna sem var haldið í maí árið 2018. Var Oprah spurð að því þættinum hvort henni fyndist að Harry og Meghan ættu að mæta í athöfnina. „Ég held að þau ættu að gera það sem þau halda að sé best fyrir sig og fjölskyldu sína. Það er það sem ég held,“ segir Oprah. Oprah segir þó að Harry og Meghan séu ekki búin að ræða um krýningarathöfnina við sig. „Þau eru ekki búin að spyrja mig hvað mér finnst.“
Harry og Meghan Kóngafólk Bretland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira