Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 22:39 Leikurinn snerist einungis um það að passa að vatnið flæddi ekki yfir brúnir glassins. Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Áhrifavaldurinn Stefán John Turner birti myndbandið fyrst á TikTok-síðu sinni og hafa yfir fjórar milljónir manna horft á það og 380 þúsund manns líkað við það. Í myndbandinu spilar Stefán leik við félaga sína þar sem þeir láta vatn renna úr krana í glas og mega ekki láta það flæða úr glasinu. Viðbrögð drengjanna eru þó það sem fólk virðist hafa hvað mest gaman af. @stefanjohnturner Boys will be boys #foryoupage #fyp original sound - Stefán John Turner „Þetta er með sama fíling og hellisbúar að uppgötva eld,“ skrifar einn notandi undir myndbandið og annar segir „Ég hef séð minna spennandi knattspyrnuleiki.“ Myndbandið var svo endurbirt á Twitter fyrr í dag en þar hefur það einnig slegið í gegn. 5,7 milljónir manna hafa horft á það og rúmlega sjötíu þúsund manns líkað við það. Við myndbandið var svo skrifað „Sjáið þið hversu einfaldir menn eru? Þetta er svo fjandi skemmtilegt.“ Ya see how simple men are? This shit entertaining as fuck pic.twitter.com/Q88IiASWVq— Darth Will (@Rivaled_) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira