Ósátt húsfélög höfðu ekki erindi sem erfiði vegna nýs KR-svæðis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2023 10:50 Teikning af hinni fyrirhuguðu uppbyggingu. Reykjavíkurborg Úrskurðarnefnd auðlindamála hefur vísað frá kæru tveggja húsfélaga í grennd við KR-svæðið, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar svæðisins. Síðastliðið sumar samþykkti borgarráð deiliskipulag fyrir KR-svæðið. Líkt og fjallað var um á Vísi árið 2017 er töluverð uppbygging í kortunum á svæðinu. Umræddu svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með allt að 100 íbúðum auk þjónustu á jaðrinum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við hina fyrirhuguðu uppbyggingu. Þannig kærðu húsfélögin Meistaravöllum 33 og 35 ákvörðu borgarráðs að samþykkja deiliskipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var farið fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Kaplaskjólsvegur í uppfærðri mynd.Reykjavíkurborg Málsrök húsfélaganna voru á þá leið að bílastæðum myndi fækka og bílaumferð aukast í tengslum við umfangsmikil íþróttamannvirki. Þá væru skuggavarpsteikningar villandi auk ýmissa annarra athugasemda. Ljóst væri að hagsmunir KR hafi einir verið hafðir að leiðarljósi. Borgin svaraði því hins vegar til að unnið hafi verið samgöngumat fyrir svæðið sem hafi tilgreint æskilegan fjölda bílastæða. Rétt væri að á vissum tíma yrði mikill fjöldi gesta á svæðinu, enda um íþróttasvæði að ræða. Umrætt samgöngumat skilgreini hins vegar áætlun fyrir Reykjavíkurborg og KR sem miðaði að því að stjórna umferð og notkun innviða svæðisins þegar stærri viðburðir færu fram. Úrskurðarnefndin hafnaði kröfu húsfélaganna tveggja. Taldi nefndin meðal annars að umrædds deiliskipulags á skuggavarp hafa verið könnuð í samræmi við ákvæði skipulagsreglugerða. Nágrannadeilur Skipulag Reykjavík KR Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Síðastliðið sumar samþykkti borgarráð deiliskipulag fyrir KR-svæðið. Líkt og fjallað var um á Vísi árið 2017 er töluverð uppbygging í kortunum á svæðinu. Umræddu svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með allt að 100 íbúðum auk þjónustu á jaðrinum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við hina fyrirhuguðu uppbyggingu. Þannig kærðu húsfélögin Meistaravöllum 33 og 35 ákvörðu borgarráðs að samþykkja deiliskipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var farið fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Kaplaskjólsvegur í uppfærðri mynd.Reykjavíkurborg Málsrök húsfélaganna voru á þá leið að bílastæðum myndi fækka og bílaumferð aukast í tengslum við umfangsmikil íþróttamannvirki. Þá væru skuggavarpsteikningar villandi auk ýmissa annarra athugasemda. Ljóst væri að hagsmunir KR hafi einir verið hafðir að leiðarljósi. Borgin svaraði því hins vegar til að unnið hafi verið samgöngumat fyrir svæðið sem hafi tilgreint æskilegan fjölda bílastæða. Rétt væri að á vissum tíma yrði mikill fjöldi gesta á svæðinu, enda um íþróttasvæði að ræða. Umrætt samgöngumat skilgreini hins vegar áætlun fyrir Reykjavíkurborg og KR sem miðaði að því að stjórna umferð og notkun innviða svæðisins þegar stærri viðburðir færu fram. Úrskurðarnefndin hafnaði kröfu húsfélaganna tveggja. Taldi nefndin meðal annars að umrædds deiliskipulags á skuggavarp hafa verið könnuð í samræmi við ákvæði skipulagsreglugerða.
Nágrannadeilur Skipulag Reykjavík KR Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira