Sakaður um að slá á afturenda starfsmanns Vals og segja leikmanni að „fokka sér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2023 07:31 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Diego Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, er nú á borði aganefndar HSÍ en hann fékk rautt spjald í leik gegn Val um síðustu helgi og er sakaður um „ósæmilega hegðun“ eftir leik. „Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Jafnframt hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ósæmilegrar hegðunar hans eftir leik. Þar sem um sömu atburðarrás er að ræða hefur aganefnd HSÍ ákveðið að fjalla um bæði málin saman,“ segir í skýrslu aganefndar HSÍ. ÍBV hefur verið gefinn kostur á að skila inn greinargerð vegna erindis framkvæmdastjóra HSÍ. Sömuleiðis hefur verið óskað eftir greinargerð frá Valsmönnum. Handknattleiksdeild ÍBV vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og Sigurður hefur sömuleiðis ekki svarað símtölum. ÍBV hefur heldur ekkert minnst á málið á miðlum sínum. Valsmenn hafa einnig hafnað því að tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Vísis er Sigurður sakaður um að hafa slegið á afturenda starfsmanns Vals eftir að leik lauk. Leikmaður Vals tók því óstinnt upp og lét Sigurð heyra það. Sigurður er svo sakaður um að hafa sagt viðkomandi leikmanni að „fokka sér“ ásamt því sem hann er sagður hafa sett upp löngutöng í andlit leikmannsins. Væntanlega mun úrskurður í þessu máli liggja fyrir hjá aganefnd næstkomandi þriðjudag. Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
„Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Jafnframt hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ósæmilegrar hegðunar hans eftir leik. Þar sem um sömu atburðarrás er að ræða hefur aganefnd HSÍ ákveðið að fjalla um bæði málin saman,“ segir í skýrslu aganefndar HSÍ. ÍBV hefur verið gefinn kostur á að skila inn greinargerð vegna erindis framkvæmdastjóra HSÍ. Sömuleiðis hefur verið óskað eftir greinargerð frá Valsmönnum. Handknattleiksdeild ÍBV vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og Sigurður hefur sömuleiðis ekki svarað símtölum. ÍBV hefur heldur ekkert minnst á málið á miðlum sínum. Valsmenn hafa einnig hafnað því að tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Vísis er Sigurður sakaður um að hafa slegið á afturenda starfsmanns Vals eftir að leik lauk. Leikmaður Vals tók því óstinnt upp og lét Sigurð heyra það. Sigurður er svo sakaður um að hafa sagt viðkomandi leikmanni að „fokka sér“ ásamt því sem hann er sagður hafa sett upp löngutöng í andlit leikmannsins. Væntanlega mun úrskurður í þessu máli liggja fyrir hjá aganefnd næstkomandi þriðjudag.
Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira