Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 16:45 Gísli Þorgeir átti frábæran leik fyrir Magdeburg í dag. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. Magdeburg er í harðri baráttu við topp þýsku úrvalsdeildarinnar og héldu í dag til Lemgo og mættu þar heimamönnum sem eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn í dag var jafn til að byrja með en í stöðunni 12-9 fyrir Magdeburg náðu gestirnir 7-1 áhlaupi og komust í góða forystu. Staðan í hálfleik var 21-15 fyrir gestina frá Magdeburg. Þann mun náðu heimamenn aldrei að brúa. Þeir minnkuðu muninn mest niður í tvö mörk en komust ekki nær og Magdeburg fagnaði að lokum 34-28 sigri. Gísli Þorgeir átti frábæran leik í dag. Hann var markahæstur hjá Magdeburg með átta mörk auk þess að gefa fjórar stoðsendingar. Spenna í Íslendingaslag Bergischer, lið Arnórs Þórs Gunnarssonar tók á móti Melsungen á heimavelli í dag en með Melsungen leika landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson. Leikurinn var jafn lengst af í fyrri hálfleik en Bergischer skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum fyrri hálfleiks og leiddi að honum loknum 13-10. Elvar Örn var öflugur í tapi Melsungen gegn Bergischer.Vísir/Vilhelm Bergischer hélt frumkvæðinu í síðari hálfleik. Munurinn var oftast nær 2-3 mörk en heimamenn náðu mest fimm marka forskoti í stöðunni 27-22. Þá skoraði Melsungen fjögur mörk í röð og munurinn skyndilega orðinn eitt mark. Þeir komust hins vegar ekki nær. Bergischer vann að lokum eins marks sigur, lokatölur 28-27. Arnór Þór skoraði eitt mark fyrir Bergischer líkt og Arnar Freyr gerði fyrir Melsungen. Elvar Örn Jónsson skoraði hins vegar fimm mörk fyrir gestina auk þess að gefa eina stoðsendingu. Teitur Örn Einarsson kom lítið við sögu í góðum endurkomusigri Flensburg gegn Stuttgart. Heimamenn í Stuttgart komust mest fimm mörkum yfir í síðari hálfleiknum en Flensburg skoraði þrettán mörk gegn sex síðustu tuttugu mínúturnar og fögnuðu 32-30 sigri. Þýski handboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Magdeburg er í harðri baráttu við topp þýsku úrvalsdeildarinnar og héldu í dag til Lemgo og mættu þar heimamönnum sem eru í neðri hluta deildarinnar. Leikurinn í dag var jafn til að byrja með en í stöðunni 12-9 fyrir Magdeburg náðu gestirnir 7-1 áhlaupi og komust í góða forystu. Staðan í hálfleik var 21-15 fyrir gestina frá Magdeburg. Þann mun náðu heimamenn aldrei að brúa. Þeir minnkuðu muninn mest niður í tvö mörk en komust ekki nær og Magdeburg fagnaði að lokum 34-28 sigri. Gísli Þorgeir átti frábæran leik í dag. Hann var markahæstur hjá Magdeburg með átta mörk auk þess að gefa fjórar stoðsendingar. Spenna í Íslendingaslag Bergischer, lið Arnórs Þórs Gunnarssonar tók á móti Melsungen á heimavelli í dag en með Melsungen leika landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson. Leikurinn var jafn lengst af í fyrri hálfleik en Bergischer skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum fyrri hálfleiks og leiddi að honum loknum 13-10. Elvar Örn var öflugur í tapi Melsungen gegn Bergischer.Vísir/Vilhelm Bergischer hélt frumkvæðinu í síðari hálfleik. Munurinn var oftast nær 2-3 mörk en heimamenn náðu mest fimm marka forskoti í stöðunni 27-22. Þá skoraði Melsungen fjögur mörk í röð og munurinn skyndilega orðinn eitt mark. Þeir komust hins vegar ekki nær. Bergischer vann að lokum eins marks sigur, lokatölur 28-27. Arnór Þór skoraði eitt mark fyrir Bergischer líkt og Arnar Freyr gerði fyrir Melsungen. Elvar Örn Jónsson skoraði hins vegar fimm mörk fyrir gestina auk þess að gefa eina stoðsendingu. Teitur Örn Einarsson kom lítið við sögu í góðum endurkomusigri Flensburg gegn Stuttgart. Heimamenn í Stuttgart komust mest fimm mörkum yfir í síðari hálfleiknum en Flensburg skoraði þrettán mörk gegn sex síðustu tuttugu mínúturnar og fögnuðu 32-30 sigri.
Þýski handboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira