Bjargaði lífi litla bróður síns Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. febrúar 2023 19:03 Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins. Vísir/Steingrímur Dúi Fimmtán ára piltur sem bjargaði bróður sínum þegar hann grófst undir snjóflóði í Hveragerði í fyrra segir það hafa verið versta augnablik lífs síns. Hin unga hetja var útnefnd skyndihjálparmanneskja ársins í dag. Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“ Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“
Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira