Lítil stúlka fæddist í húsarústum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 14:59 Stúlkan fæddist í gær. Hún fannst í húsarústum en allir fjölskyldumeðlimir hennar eru látnir. AP/Ghaith Alsayed Þessi nýfædda stúlka fannst í rústum í Sýrlandi en hún kom í heiminn þremur klukkutímum áður en hún fannst. Allir fjölskyldumeðlimir stúlkunnar eru látnir. Íbúar fundu stúlkuna sem grét kröftuglega í rústum hússins. Hún var í krampakasti þegar hún kom á spítalann og mikið marin á baki, eyrum og andliti. „Móðir hennar fæddi hana undir rústum hússins. Öll fjölskylda hennar er látin en nágrannar komu með stúlkuna á spítalann,“ segir Hani Maarouf, læknir stúlkunnar. Eins og sést er litla stúlkan marin og bólgin.AP/Ghaith Alsayed Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur í yfir ellefu þúsund en búist er við því að tala látinna muni hækka. Þúsundir eru taldir fastir í húsarústum. Hamfarirnar eru þær mannskæðustu í yfir áratug. Þúsundir bygginga hrundu í skjálftahrinunni, þar á meðal sjúkrahús, skólar og heilu íbúðablokkirnar. Í myndbandinu sést læknirinn sinna stúlkunni sem er með sjáanlega áverka. Við vörum við myndefninu. „Hún er með stórt mar á bakinu og mikið bólgin. Sennilega hefur eitthvað þungt fallið á hana. Hún er einnig marin á eyra, andliti auk áverka á rifbeinum.“ Saleh al-Badran er einn þeirra sem bjargaði barninu. Hann klippti á naflastrenginn og flutti stúlkuna á sjúkrahús. „Sjö úr fjölskyldu stúlkunar eru látin, móðirin, faðirinn og börn,“ segir Saleh al-Badran. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Sýrland Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Íbúar fundu stúlkuna sem grét kröftuglega í rústum hússins. Hún var í krampakasti þegar hún kom á spítalann og mikið marin á baki, eyrum og andliti. „Móðir hennar fæddi hana undir rústum hússins. Öll fjölskylda hennar er látin en nágrannar komu með stúlkuna á spítalann,“ segir Hani Maarouf, læknir stúlkunnar. Eins og sést er litla stúlkan marin og bólgin.AP/Ghaith Alsayed Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur í yfir ellefu þúsund en búist er við því að tala látinna muni hækka. Þúsundir eru taldir fastir í húsarústum. Hamfarirnar eru þær mannskæðustu í yfir áratug. Þúsundir bygginga hrundu í skjálftahrinunni, þar á meðal sjúkrahús, skólar og heilu íbúðablokkirnar. Í myndbandinu sést læknirinn sinna stúlkunni sem er með sjáanlega áverka. Við vörum við myndefninu. „Hún er með stórt mar á bakinu og mikið bólgin. Sennilega hefur eitthvað þungt fallið á hana. Hún er einnig marin á eyra, andliti auk áverka á rifbeinum.“ Saleh al-Badran er einn þeirra sem bjargaði barninu. Hann klippti á naflastrenginn og flutti stúlkuna á sjúkrahús. „Sjö úr fjölskyldu stúlkunar eru látin, móðirin, faðirinn og börn,“ segir Saleh al-Badran.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Sýrland Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira