Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 13:11 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar hér sínu fyrsta marki á stórmóti, í 1-1 jafnteflinu við Ítalíu á EM síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira