„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2023 23:46 Erik Ten Hag, þjálfari Man United. Laurence Griffiths/Getty Images „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira