Hertha Wendel fallin frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. janúar 2023 14:38 Hertha Wendel var hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha Wendel Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00. Andlát Landspítalinn Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00.
Andlát Landspítalinn Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira