Hamrarnir áfram eftir fagmannlega frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 21:36 Jarrod Bowen skoraði eitt og lagði upp annað í kvöld. West Ham United West Ham United vann C-deildarlið Derby County 2-0 í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Hamrarnir mæta Manchester United á Old Trafford í næstu umferð. Fyrir fram var búist við sigri West Ham þó svo að liðið hafi ekki verið að spila neitt sérstaklega vel um þessar mundir. Munurinn á liðunum er hins vegar of mikill og segja má að sigur gestanna hafi aldrei verið í hætti. Jarrod Bowen kom Hömrunum yfir strax á 10. mínútu með skoti af stuttu færi eftir að Tomáš Souček skallaði boltann fyrir markið. The link-up #EmiratesFACup pic.twitter.com/pH4LwK0eT6— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 30, 2023 Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en Michail Antonio tvöfaldaði forystu West Ham þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Aftur kom markið eftir afgreiðslu af stuttu færi en Antonio skallaði þá fyrirgjöf Bowen – sem hafði viðkomu í varnarmanni – í netið. A well-earned goal for @Michailantonio @WestHam #EmiratesFACup pic.twitter.com/VWVcIYYxOL— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 30, 2023 Staðan orðin 2-0 og þar sem fleiri mörk voru ekki skoruð urðu það lokatölur. Við fáum því úrvalsdeildarslag í 5. umferð keppninnar þegar West Ham sækir Man United heim. Ekki er búið að ákveða hvenær leikurinn verður spilaður en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 þegar að honum kemur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Fyrir fram var búist við sigri West Ham þó svo að liðið hafi ekki verið að spila neitt sérstaklega vel um þessar mundir. Munurinn á liðunum er hins vegar of mikill og segja má að sigur gestanna hafi aldrei verið í hætti. Jarrod Bowen kom Hömrunum yfir strax á 10. mínútu með skoti af stuttu færi eftir að Tomáš Souček skallaði boltann fyrir markið. The link-up #EmiratesFACup pic.twitter.com/pH4LwK0eT6— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 30, 2023 Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en Michail Antonio tvöfaldaði forystu West Ham þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Aftur kom markið eftir afgreiðslu af stuttu færi en Antonio skallaði þá fyrirgjöf Bowen – sem hafði viðkomu í varnarmanni – í netið. A well-earned goal for @Michailantonio @WestHam #EmiratesFACup pic.twitter.com/VWVcIYYxOL— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 30, 2023 Staðan orðin 2-0 og þar sem fleiri mörk voru ekki skoruð urðu það lokatölur. Við fáum því úrvalsdeildarslag í 5. umferð keppninnar þegar West Ham sækir Man United heim. Ekki er búið að ákveða hvenær leikurinn verður spilaður en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 þegar að honum kemur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira