Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2023 11:37 Team Black hrósaði sigri. Bridgesamand Íslands Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Meðlimir í sveit Black voru, Andrew Black, Andrew Mcintosh og Tom Paske, sem eru enskir og Svíarnir Símon Hult, Peter Berthau og Gunnar Hallberg. Íslenska sveitin J.E.Skjanni var með góða forystu eftir fyrri daginn í keppninni en gekk afleitlega á sunnudag og endaði í 10-11 sæti. Sveit Black var með níu stiga forystu fyrir síðustu umferðina og vann þægilegan sigur 13,72-6,28 gegn sænskri sveit Fredin sem varð að sætta sig við áttunda sætið. Efsta íslenska sveitin, Grant Thornton, varð í fimmta sæti með rúmlega 127 stig. Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Um sjö hundruð keppendur tóku þátt sem er með fjölmennari bridge-mótum sem haldin hafa verið á landinu. Yngstu keppendur á mótinu voru 13 ára og svo nokkrir á áttræðisaldri. Lokastaða 11 efstu sveita varð þannig. Black 142,98 Ballebo 134,31 Don Julio 132,44 Harris 127,97 Grant Thornton 127,21 Hauge 127,20 De Botton 126,62 Fredin 126,40 The Crazies 126,32 -11. Hjördís Eyþórsdóttir 123,42 -11. J.E.Skjanni 123,42 Matthías Imslands, framkvæmdastjóri mótsins, segir á Bridgespjallinu að mótið hafi heppnast ótrúlega vel. „Það var ánægjulegt að Harpa náði að laga lýsinguna töluvert frá fyrri árum sem var kannski það sem hafði verið erfiðast. Við erum í viðræðum við Hörpu um stækkun á svæðinu og þá fyrir framan Kaldalón fyrir næsta ár.“ Þá hafi þeir fengið Svía, Hollending og Dana til að stýra mótinu ásamt Þórði Ingólfssyni. „Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra erlenda spilara sem sögðu við mig á mótinu að þetta væri uppáhaldsmótið sem þeir mættu á það er skemmtilegt og segir kannski líka dálítið um íslenska spilara. Það voru þrír starfsmenn í spilagjöf allt mótið. Gefin voru rétt um 5800 spil og svo endað á að gefa spil fyrir landsbyggðafélögin til að taka með heim,“ segir Matthías. „Ég er virkilega ánægður með hverning tókst til og ég held að þessi jákvæða umræða, upplifun og frábæra umgjörð muni skila okkur stærri hátíð á næsta ári og fleiri spilurum inn í hreyfinguna.“ Team Ballebo hafnaði í öðru sæti.Bridgesamband Íslands Don Julio hafnaði í þriðja sæti.Bridgesamband Íslands Team Harris hafnaði í fjórða sæti.Bridgesamband Íslands Team Grant Thornton endurskoðun landaði fimmta sætinu.Bridgesamband Íslands Þrjú efstu pörin á mótinu.Bridgesamband Íslands Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Bridge Reykjavík Tengdar fréttir Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Meðlimir í sveit Black voru, Andrew Black, Andrew Mcintosh og Tom Paske, sem eru enskir og Svíarnir Símon Hult, Peter Berthau og Gunnar Hallberg. Íslenska sveitin J.E.Skjanni var með góða forystu eftir fyrri daginn í keppninni en gekk afleitlega á sunnudag og endaði í 10-11 sæti. Sveit Black var með níu stiga forystu fyrir síðustu umferðina og vann þægilegan sigur 13,72-6,28 gegn sænskri sveit Fredin sem varð að sætta sig við áttunda sætið. Efsta íslenska sveitin, Grant Thornton, varð í fimmta sæti með rúmlega 127 stig. Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Um sjö hundruð keppendur tóku þátt sem er með fjölmennari bridge-mótum sem haldin hafa verið á landinu. Yngstu keppendur á mótinu voru 13 ára og svo nokkrir á áttræðisaldri. Lokastaða 11 efstu sveita varð þannig. Black 142,98 Ballebo 134,31 Don Julio 132,44 Harris 127,97 Grant Thornton 127,21 Hauge 127,20 De Botton 126,62 Fredin 126,40 The Crazies 126,32 -11. Hjördís Eyþórsdóttir 123,42 -11. J.E.Skjanni 123,42 Matthías Imslands, framkvæmdastjóri mótsins, segir á Bridgespjallinu að mótið hafi heppnast ótrúlega vel. „Það var ánægjulegt að Harpa náði að laga lýsinguna töluvert frá fyrri árum sem var kannski það sem hafði verið erfiðast. Við erum í viðræðum við Hörpu um stækkun á svæðinu og þá fyrir framan Kaldalón fyrir næsta ár.“ Þá hafi þeir fengið Svía, Hollending og Dana til að stýra mótinu ásamt Þórði Ingólfssyni. „Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra erlenda spilara sem sögðu við mig á mótinu að þetta væri uppáhaldsmótið sem þeir mættu á það er skemmtilegt og segir kannski líka dálítið um íslenska spilara. Það voru þrír starfsmenn í spilagjöf allt mótið. Gefin voru rétt um 5800 spil og svo endað á að gefa spil fyrir landsbyggðafélögin til að taka með heim,“ segir Matthías. „Ég er virkilega ánægður með hverning tókst til og ég held að þessi jákvæða umræða, upplifun og frábæra umgjörð muni skila okkur stærri hátíð á næsta ári og fleiri spilurum inn í hreyfinguna.“ Team Ballebo hafnaði í öðru sæti.Bridgesamband Íslands Don Julio hafnaði í þriðja sæti.Bridgesamband Íslands Team Harris hafnaði í fjórða sæti.Bridgesamband Íslands Team Grant Thornton endurskoðun landaði fimmta sætinu.Bridgesamband Íslands Þrjú efstu pörin á mótinu.Bridgesamband Íslands Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands
Bridge Reykjavík Tengdar fréttir Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17