Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2023 10:56 Fórnarlömb árásinnar hafa verið flutt á sjúkrahús með ýmsu móti. AP/Muhammad Sajjad Minnst 27 eru látnir og 147 særðir eftir sprengjuárás í mosku í Peshawar í Pakistan í morgun. Maður er sagður hafa sprengt sig í loft upp á bænartíma þegar moskan var full af fólki. Um 150 manns voru í moskunni og þar á meðal margir lögregluþjónar, þar sem bænahúsið er nærri lögreglustöð. Tölur um látna og særða eru enn á miklu reiki. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa Talibanar verið sakaðir um árásir sem þessar á liðnum árum. Hér að neðan má sjá myndband frá Peshawar í morgun. Borgin er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans. #peshawarunderattack #KPKUpdates pic.twitter.com/4rqHU6CdTJ— Roshan Din Diameri (@Rohshan_Din) January 30, 2023 Fréttaveitan hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að sprengingin hafi verið svo öflug að þak moskunnar hafi hrunið. Margir hafi særst við það. Einn lögregluþjónn sem var í moskunni en slapp óskaddaður út segist hafa heyrt marga kalla eftir aðstoð úr rústunum. Margir hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka þegar líður á daginn. Shahbaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans, hefur heitið því að þeir sem beri ábyrgð á árásinni verði dregnir til ábyrgðar. Pakistan Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Um 150 manns voru í moskunni og þar á meðal margir lögregluþjónar, þar sem bænahúsið er nærri lögreglustöð. Tölur um látna og særða eru enn á miklu reiki. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa Talibanar verið sakaðir um árásir sem þessar á liðnum árum. Hér að neðan má sjá myndband frá Peshawar í morgun. Borgin er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans. #peshawarunderattack #KPKUpdates pic.twitter.com/4rqHU6CdTJ— Roshan Din Diameri (@Rohshan_Din) January 30, 2023 Fréttaveitan hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að sprengingin hafi verið svo öflug að þak moskunnar hafi hrunið. Margir hafi særst við það. Einn lögregluþjónn sem var í moskunni en slapp óskaddaður út segist hafa heyrt marga kalla eftir aðstoð úr rústunum. Margir hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka þegar líður á daginn. Shahbaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans, hefur heitið því að þeir sem beri ábyrgð á árásinni verði dregnir til ábyrgðar.
Pakistan Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira