Danir geta varið heimsmeistaratitilinn eftir sigur á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2023 19:00 Landin var frábær í kvöld. EPA-EFE/Liselotte Sabroe Danmörk lagði Spán í undanúrslitum HM í handbolta. Danir, sem eru ríkjandi heimsmeistarar, geta þannig varið titil sinn þegar þeir mæta Frökkum eða Svíum í úrslitum á sunnudag. Danmörk getur fullkomnað þrennuna á sunnudag en Danir urðu heimsmeistarar 2019 og 2021. Liðið er því komið í úrslit á þriðja heimsmeistaramótinu í röð. Aðeins ein þjóð hefur gert það áður en Svíþjóð fór í úrslit árin 1997, 1999 og 2001. Þrátt fyrir spennu á ákveðnum tímapunkti síðari hálfleiks í dag þá var sigur Dana einkar öruggur. Þeir byrjuðu leikinn mun betur, spiluðu frábæra vörn og sóknarleikurinn mallaði líkt og vanalega. Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 15-10 Dönum í vil. Spánverjar náðu að gera leikinn spennandi um miðbik síðari hálfleiks þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð og minnkuðu muninn niður í aðeins eitt mark, staðan þá 20-19. Nær komst Spánn ekki en Danmörk skoraði fjögur mörk í röð skömmu síðar og gekk frá leiknum í leiðinni, lokatölur 26-23 og Danmörk mætt í úrslit enn á ný. Simon Bogetoft Pytlick var markahæstur hjá Dönum með 6 mörk. Í markinu var Niklas Landin með 15 varða bolta eða 43 prósent hlutfallsmarkvörslu. Alex Dujshebaev var markahæstur hjá Spáni með 5 mörk. In which team are you? @Niklas_Landin | @dhf_haandbold @PerezdVargas | @RFEBalonmano pic.twitter.com/Upaji617WV— EHF EURO (@EHFEURO) January 27, 2023 Frakkland og Svíþjóð mætast klukkan 20.00 í hinum undanúrslitaleiknum. Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Danmörk getur fullkomnað þrennuna á sunnudag en Danir urðu heimsmeistarar 2019 og 2021. Liðið er því komið í úrslit á þriðja heimsmeistaramótinu í röð. Aðeins ein þjóð hefur gert það áður en Svíþjóð fór í úrslit árin 1997, 1999 og 2001. Þrátt fyrir spennu á ákveðnum tímapunkti síðari hálfleiks í dag þá var sigur Dana einkar öruggur. Þeir byrjuðu leikinn mun betur, spiluðu frábæra vörn og sóknarleikurinn mallaði líkt og vanalega. Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 15-10 Dönum í vil. Spánverjar náðu að gera leikinn spennandi um miðbik síðari hálfleiks þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð og minnkuðu muninn niður í aðeins eitt mark, staðan þá 20-19. Nær komst Spánn ekki en Danmörk skoraði fjögur mörk í röð skömmu síðar og gekk frá leiknum í leiðinni, lokatölur 26-23 og Danmörk mætt í úrslit enn á ný. Simon Bogetoft Pytlick var markahæstur hjá Dönum með 6 mörk. Í markinu var Niklas Landin með 15 varða bolta eða 43 prósent hlutfallsmarkvörslu. Alex Dujshebaev var markahæstur hjá Spáni með 5 mörk. In which team are you? @Niklas_Landin | @dhf_haandbold @PerezdVargas | @RFEBalonmano pic.twitter.com/Upaji617WV— EHF EURO (@EHFEURO) January 27, 2023 Frakkland og Svíþjóð mætast klukkan 20.00 í hinum undanúrslitaleiknum.
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti