Vill ekki hafa meidda fyrirliðann sinn á bekknum hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:30 Jim Gottfridsson er úr leik á þessu heimsmeistaramóti og verður upp í stúku í leiknum í kvöld. Getty/Annelie Cracchiolo Sænski landsliðsþjálfarinn Glenn Solberg ætlar ekki að hafa fyrirliðann Jim Gottfridsson með sér á bekknum í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum á HM í handbolta í kvöld. Gottfridsson, sem var valinn besti leikmaður EM í fyrra og er í hópi bestu leikmanna heims, handarbrotnaði í leiknum á móti Egyptum í átta liða úrslitunum. Hann verður því ekki meira með á mótinu. Gottfridsson er fyrirliði og leiðtogi sænska liðsins en landsliðsþjálfarinn leyfir honum samt ekki að vera á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Við getum ekki verið með meidda leikmenn á bekknum, það er andstaða alls þess sem við erum að gera. Jim hefur sína hæfileika og er mjög ráðsnjall maður þannig að við munum sakna hans,“ sagði Glenn Solberg við Radiosporten. Meiðslin er afar svekkjandi fyrir Gottfridsson sem hafði dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli. Gottfridsson hefur leikið með sænska landsliðinu frá 2012 og var í silfurliði Svía á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann síðan gull með sænska liðinu á Evrópumótinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2023 í handbolta Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Gottfridsson, sem var valinn besti leikmaður EM í fyrra og er í hópi bestu leikmanna heims, handarbrotnaði í leiknum á móti Egyptum í átta liða úrslitunum. Hann verður því ekki meira með á mótinu. Gottfridsson er fyrirliði og leiðtogi sænska liðsins en landsliðsþjálfarinn leyfir honum samt ekki að vera á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Við getum ekki verið með meidda leikmenn á bekknum, það er andstaða alls þess sem við erum að gera. Jim hefur sína hæfileika og er mjög ráðsnjall maður þannig að við munum sakna hans,“ sagði Glenn Solberg við Radiosporten. Meiðslin er afar svekkjandi fyrir Gottfridsson sem hafði dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli. Gottfridsson hefur leikið með sænska landsliðinu frá 2012 og var í silfurliði Svía á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann síðan gull með sænska liðinu á Evrópumótinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita