Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 21:24 Glenn Solberg og lærisveinar hans fagna á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/EPA Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. Svíar eru búnir að færa sig yfir til Stokkhólms og tóku á móti Egyptum í Tele 2 Arena. Svíar voru sterkari aðilinn frá upphafi og leiddu 14-9 í hálfleik. Andreas Palicka, sem átti stórleik í sigri Svía á Íslandi, átti frábæran fyrri hálfleik og var maðurinn á bakvið fimm marka forskot þeirra í hálfleik. Í síðari hálfleik héldu Svíarnir forskotinu og unnu að lokum 26-22 sigur. Sigurinn gæti þó orðið dýrkeyptur. Lykilleikmaðurinn Jim Gottfridsson fór af velli meiddur og óttast Svíar að þátttöku hans á mótinu sé lokið. Jim Gottfridsson fór meiddur af velli í kvöld.Vísir/EPA Í frétt Aftonbladet kemur fram að Gottfridsson sé mögulega fingurbrotinn eða að fingurinn hafi farið úr lið. Hann var fluttur á sjúkrahús í myndatöku og bíða Svíar með öndina í hálsinum eftir fréttum. Niklas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Hassan Kaddah og Mohsen Mahmoud skoruðu fimm fyrir Egypta. Í hinum leik kvöldsins mættust Þjóðverjar, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, og margfaldir heimsmeistarar Frakka. Þjóðverjar voru betri aðilinn lengst af og leiddu allt fram í miðjan síðari hálfleik. Dika Mem reynir skot að marki Þjóðverja í leiknum í kvöld.Vísir/EPA Þá tóku Frakkar við sér. Remi Desbonnet var stórkostlegur í markinu og Frakkar náðu góðri forystu. Frakkar keyrðu einfaldlega yfir Þjóðverja síðustu tuttugu mínúturnar og unnu að lokum 35-28 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins. Ludovic Fabregas og Nedim Remili skoruðu báðir fimm mörk fyrir Frakka en Johannes Golla skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja. HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Svíar eru búnir að færa sig yfir til Stokkhólms og tóku á móti Egyptum í Tele 2 Arena. Svíar voru sterkari aðilinn frá upphafi og leiddu 14-9 í hálfleik. Andreas Palicka, sem átti stórleik í sigri Svía á Íslandi, átti frábæran fyrri hálfleik og var maðurinn á bakvið fimm marka forskot þeirra í hálfleik. Í síðari hálfleik héldu Svíarnir forskotinu og unnu að lokum 26-22 sigur. Sigurinn gæti þó orðið dýrkeyptur. Lykilleikmaðurinn Jim Gottfridsson fór af velli meiddur og óttast Svíar að þátttöku hans á mótinu sé lokið. Jim Gottfridsson fór meiddur af velli í kvöld.Vísir/EPA Í frétt Aftonbladet kemur fram að Gottfridsson sé mögulega fingurbrotinn eða að fingurinn hafi farið úr lið. Hann var fluttur á sjúkrahús í myndatöku og bíða Svíar með öndina í hálsinum eftir fréttum. Niklas Ekberg var markahæstur hjá Svíum með sex mörk en Hassan Kaddah og Mohsen Mahmoud skoruðu fimm fyrir Egypta. Í hinum leik kvöldsins mættust Þjóðverjar, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, og margfaldir heimsmeistarar Frakka. Þjóðverjar voru betri aðilinn lengst af og leiddu allt fram í miðjan síðari hálfleik. Dika Mem reynir skot að marki Þjóðverja í leiknum í kvöld.Vísir/EPA Þá tóku Frakkar við sér. Remi Desbonnet var stórkostlegur í markinu og Frakkar náðu góðri forystu. Frakkar keyrðu einfaldlega yfir Þjóðverja síðustu tuttugu mínúturnar og unnu að lokum 35-28 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins. Ludovic Fabregas og Nedim Remili skoruðu báðir fimm mörk fyrir Frakka en Johannes Golla skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti