Verkafólk á Akureyri með hærri laun en í Reykjavík Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 21. janúar 2023 00:01 Stefán Ólafsson segir sérstaka framfærsluuppbót nauðsynlega til þess að jafna kjörin milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Vísir/Steingrímur Dúi Launakjör verkafólks á Akureyri eru betri en í Reykjavík samkvæmt könnunum. Sérfræðingur hjá Eflingu segir kröfur félagsins um sérstaka framfærsluuppbót meira en sanngjarnar í ljósi hærri húsnæðiskostnaðar á höfuðborgarsvæðinu. Efling birti frétt á heimasíðu sinni í gær með tölunum, en þær eru fengnar úr Gallup könnunum frá haustinu 2022. Þar kemur fram að verkafólk Einingar-Iðju á Akureyri fær um það bil 21 þúsund krónum meira í heildarlaun á mánuði en félagar þeirra í Eflingu. Auk þess raðar hærra hlutfall Eflingarfélaga sér í neðstu tekjuhópana. Stefán Ólafsson hjá Eflingu segir þetta renna stoðum undir kröfur Félagsins. „Þrátt fyrir að eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu vinni nærri tveimur stundum lengur á viku þá eru heildarlaun hjá verkafólki á Akureyri 21 þúsund krónum hærri. Þetta auðvitað styður þann málflutning sem við höfum verið með um það að bæði félögin eru á sömu kjarasamningum og vinna eftir sömu launatöflu en hún skilar félögum okkar á Akureyri miklu meira. Þeir eru að raðast í hærri flokka, hærri starfsaldursþrep og fá meiri bónusa.“ Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins strandar meðal annars á sérstakri framfærsluuppbót sem á að endurspegla hærri húsnæðiskostnað á höfuðborgarsvæðinu. En eru kröfurnar sanngjarnar? „Já þær eru meira en sanngjarnar. Þær eru nauðsynlegar bara til að jafna stöðu verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Um það snýst málið.“ Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttassemjari, hefur boðað til fundar í deilunni 24. janúar næstkomandi en það er bara formsatriði, deilan er enn í algerum hnút og mikið ber í milli. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Akureyri Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Efling birti frétt á heimasíðu sinni í gær með tölunum, en þær eru fengnar úr Gallup könnunum frá haustinu 2022. Þar kemur fram að verkafólk Einingar-Iðju á Akureyri fær um það bil 21 þúsund krónum meira í heildarlaun á mánuði en félagar þeirra í Eflingu. Auk þess raðar hærra hlutfall Eflingarfélaga sér í neðstu tekjuhópana. Stefán Ólafsson hjá Eflingu segir þetta renna stoðum undir kröfur Félagsins. „Þrátt fyrir að eflingarfélagar á höfuðborgarsvæðinu vinni nærri tveimur stundum lengur á viku þá eru heildarlaun hjá verkafólki á Akureyri 21 þúsund krónum hærri. Þetta auðvitað styður þann málflutning sem við höfum verið með um það að bæði félögin eru á sömu kjarasamningum og vinna eftir sömu launatöflu en hún skilar félögum okkar á Akureyri miklu meira. Þeir eru að raðast í hærri flokka, hærri starfsaldursþrep og fá meiri bónusa.“ Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins strandar meðal annars á sérstakri framfærsluuppbót sem á að endurspegla hærri húsnæðiskostnað á höfuðborgarsvæðinu. En eru kröfurnar sanngjarnar? „Já þær eru meira en sanngjarnar. Þær eru nauðsynlegar bara til að jafna stöðu verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Um það snýst málið.“ Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttassemjari, hefur boðað til fundar í deilunni 24. janúar næstkomandi en það er bara formsatriði, deilan er enn í algerum hnút og mikið ber í milli.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Akureyri Reykjavík Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira