Biðja íbúa að leita í görðum og geymslum að Modestas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2023 16:02 Modestas er 46 ára. Lögreglan á Vesturlandi biður íbúa í Borgarnesi og nágrenni að skoða sitt nærumhverfi vegna leitarinnar að Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni, sem saknað hefur verið síðan á laugardag. Íbúar eru beðnir um að leita í görðum og geymslum en sömuleiðis að skoða upptökur úr myndavélakerfum sem fólk hefur verið hús sín frá því á laugardaginn. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna í síma 444-0300 eða í síma 112 hafi það upplýsingar. Töluverður kraftur hefur verið í leitinni að Modestas og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar meðal annars verið nýtt við það. Modestas var leitað sumarið 2022 og var lýst eftir honum. Hann fannst heill á húfi. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að þyrla Landhelgisgæslunnar hafi bæði í gær og í dag aðstoðað við leitina. Vonandi líka á morgun. Þá hafi lögreglan dróna frá rannsóknardeildinni með hitamyndavél auk þess sem björgunarsveitirnar hafi dróna. Þeir hjálpi mikið við leitina. „Við höfum reynt að kortleggja ferðir hans á laugardeginum eins og við getum,“ segir Ásmundur. Hann útskýrir að leitarsvæði hafi verið skilgreind í Borgarnesi og nágrenni. Modestas hafi ekki farið á bíl sínum og ekki verið með síma sinn, svo lögreglan hafi lítið til að byggja á. „Við höfum séð hann fara í búð í Borgarnesi,“ segir Ásmundur en myndin sem sjá má að ofan er úr öryggismyndavél þaðan. „Við erum að þræða fjörurnar og þekkta staði í Borgarnesi þar sem fólk sem hefur farið í sjó hefur endað,“ segir Ásmundur. Farið verður í víðtækari göngur um helgina með enn meiri liðsauka. Borgarbyggð Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Modestas Antanavicius Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. 10. janúar 2023 11:16 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Íbúar eru beðnir um að leita í görðum og geymslum en sömuleiðis að skoða upptökur úr myndavélakerfum sem fólk hefur verið hús sín frá því á laugardaginn. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna í síma 444-0300 eða í síma 112 hafi það upplýsingar. Töluverður kraftur hefur verið í leitinni að Modestas og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar meðal annars verið nýtt við það. Modestas var leitað sumarið 2022 og var lýst eftir honum. Hann fannst heill á húfi. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að þyrla Landhelgisgæslunnar hafi bæði í gær og í dag aðstoðað við leitina. Vonandi líka á morgun. Þá hafi lögreglan dróna frá rannsóknardeildinni með hitamyndavél auk þess sem björgunarsveitirnar hafi dróna. Þeir hjálpi mikið við leitina. „Við höfum reynt að kortleggja ferðir hans á laugardeginum eins og við getum,“ segir Ásmundur. Hann útskýrir að leitarsvæði hafi verið skilgreind í Borgarnesi og nágrenni. Modestas hafi ekki farið á bíl sínum og ekki verið með síma sinn, svo lögreglan hafi lítið til að byggja á. „Við höfum séð hann fara í búð í Borgarnesi,“ segir Ásmundur en myndin sem sjá má að ofan er úr öryggismyndavél þaðan. „Við erum að þræða fjörurnar og þekkta staði í Borgarnesi þar sem fólk sem hefur farið í sjó hefur endað,“ segir Ásmundur. Farið verður í víðtækari göngur um helgina með enn meiri liðsauka.
Borgarbyggð Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Modestas Antanavicius Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. 10. janúar 2023 11:16 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir Modestas Antanavicius Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. 10. janúar 2023 11:16
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent