Hásæti Pele er hér eftir á fótboltaleikvangi í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 13:01 Edson Arantes Do Nascimento eða Pele eins og við þekkjum hann best er hér borinn um Azteca leikvanginn í Mexíkóborg í júní 1970 eftir að hann varð heimsmeistari í þriðja og síðasta skiptið. Pele skoraði fyrsta mark leiksins og gaf einnig tvær stoðsendingar í 4-1 sigri á Ítalíu. Getty/Alessandro Sabattini Mexíkóska félagið Pachuca heiðraði brasilísku knattspyrnugoðsögnina Pele með sérstökum hætti í vikunni. Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur. Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur.
Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira