Jónas Elíasson prófessor er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2023 16:54 Jónas Elíasson Dr. Jónas Elíasson, prófessor emeritus, lést á líknardeild Landspítalans sunnudaginn 8. janúar 84 ára gamall. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu. Jónas var fæddur á Bakka í Hnífsdal þann 26. maí árið 1938 og var elstur fimm systkina. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1956 og lauk fyrrihlutaprófi frá verkfræðideild Háskóla Íslands árið 1959. MS-prófi lauk hann í Kaupmannahöfn árið 1962 og doktorsprófi í sömu borg árið 1973. Jónas starfaði í Danmörku þar til eftir að hann lauk doktorsprófi að hann var ráðinn prófessor við Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Íslands hvar hann starfaði fram að eftirlaunum árið 2008. Árin 1985 til 1987 var hann aðstoðarmaður iðnaðarráðherra. Jónas var mikils metinn verkfræðingur og leiðbeinandi fjölda doktors- og meistaranema. Átti hann stóran þátt í að byggja upp fræðasvið sitt í HÍ og þróa nám við umhverfis- og byggingardeild. Jónas var virkur pistlahöfundar og skrifaði fjölmarga pistla á Vísi. Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag kemur fram að hann hafi kvænst Ásthildi Erlingsdóttur árið 1961 og eignuðust þau tvö börn. Ásthildur lést árið 1993. Eftirlifandi sambýliskona hans er Kristín Erna Guðmundsdóttir og eiga þau einn son saman. Andlát Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu. Jónas var fæddur á Bakka í Hnífsdal þann 26. maí árið 1938 og var elstur fimm systkina. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1956 og lauk fyrrihlutaprófi frá verkfræðideild Háskóla Íslands árið 1959. MS-prófi lauk hann í Kaupmannahöfn árið 1962 og doktorsprófi í sömu borg árið 1973. Jónas starfaði í Danmörku þar til eftir að hann lauk doktorsprófi að hann var ráðinn prófessor við Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Íslands hvar hann starfaði fram að eftirlaunum árið 2008. Árin 1985 til 1987 var hann aðstoðarmaður iðnaðarráðherra. Jónas var mikils metinn verkfræðingur og leiðbeinandi fjölda doktors- og meistaranema. Átti hann stóran þátt í að byggja upp fræðasvið sitt í HÍ og þróa nám við umhverfis- og byggingardeild. Jónas var virkur pistlahöfundar og skrifaði fjölmarga pistla á Vísi. Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag kemur fram að hann hafi kvænst Ásthildi Erlingsdóttur árið 1961 og eignuðust þau tvö börn. Ásthildur lést árið 1993. Eftirlifandi sambýliskona hans er Kristín Erna Guðmundsdóttir og eiga þau einn son saman.
Andlát Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira