Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 11:31 Leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún frá árinu 2019. Enginn þeirra fór í svona próf. Getty/Gilson Borba Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, ákvað að allir leikmenn yrði sendi í segulómun til að finna út réttan aldur þeirra. Lengi hafa verið sögusagnir um að fótboltamenn frá Afríku séu oft eldri en þeir eru í raun og veru. Fréttir síðustu daga eru ekki að hjálpa mikið til við að halda niðri slíkum orðrómi. Nú hefur það nefnilega verið sannað að svo er er raunin. Cameroon are facing a squad crisis ahead of the AFCON U17 qualifiers! #Etoo #Cameroon #AFCON pic.twitter.com/lxBFLzsGTn— DR Sports (@drsportsmedia) January 5, 2023 Leikmenn sem hafa verið boðaðir á æfingar hafa því verið aldursprófaðir og niðurstöðurnar hafa verið sláandi. Í fyrstu prófunum kom í ljós af 21 af 30 leikmönnum í æfingahópi liðsins höfðu logið til um aldur sinn og voru því of gamlir til að geta spilað með sautján ára landsliðinu. Kamerúnski landsliðsþjálfarinn Jean Pierre Fiala kallaði þá á nýja leikmenn í staðinn en ellefu af þeim voru líka of gamlir. Kamerúnska sautján ára landsliðið á að spila í Afríkukeppninni á milli 12. og 24. janúar næstkomandi. Kamerún Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, ákvað að allir leikmenn yrði sendi í segulómun til að finna út réttan aldur þeirra. Lengi hafa verið sögusagnir um að fótboltamenn frá Afríku séu oft eldri en þeir eru í raun og veru. Fréttir síðustu daga eru ekki að hjálpa mikið til við að halda niðri slíkum orðrómi. Nú hefur það nefnilega verið sannað að svo er er raunin. Cameroon are facing a squad crisis ahead of the AFCON U17 qualifiers! #Etoo #Cameroon #AFCON pic.twitter.com/lxBFLzsGTn— DR Sports (@drsportsmedia) January 5, 2023 Leikmenn sem hafa verið boðaðir á æfingar hafa því verið aldursprófaðir og niðurstöðurnar hafa verið sláandi. Í fyrstu prófunum kom í ljós af 21 af 30 leikmönnum í æfingahópi liðsins höfðu logið til um aldur sinn og voru því of gamlir til að geta spilað með sautján ára landsliðinu. Kamerúnski landsliðsþjálfarinn Jean Pierre Fiala kallaði þá á nýja leikmenn í staðinn en ellefu af þeim voru líka of gamlir. Kamerúnska sautján ára landsliðið á að spila í Afríkukeppninni á milli 12. og 24. janúar næstkomandi.
Kamerún Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira