Best að taka strax á kakkalökkum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 08:01 Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir segir best að tækla meindýr eins og kakkalakka um leið og þeir sjást Vísir/Sigurjón Kakkalakkkafaraldur blossar reglulega upp í Reykjavík að sögn meindýraeyðis. Undanfarið hafi borið talsvert á þeim á höfuðborgarsvæðinu og hann hvetur fólk til að tækla vandamálið um leið og það kemur upp. Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“ Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Kakkalakkar eru engir auðfúsugestir á heimilum landsins og í augum margra eru þeir táknmynd óþrifnaðar og þykja heldur ógeðfelldir. Hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. Nokkrar tegundir kakkalakka finnast á Íslandi og hafa þeir fundist í öllum landsfjórðungum. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir og tónlistarmaður, segir það nokkuð reglulegt að kakkalakkafaraldrar blossi upp. „Já auðvitað það kemur alltaf fyrir annað kastið að þeir gjósa upp. Og eftir að þú hafðir samband við mig þá hringdi ég í nokkra úti á landi og í Reykjavík og annað. Þetta virðist nú ekkert vera annað en þetta venjulega sem gýs upp annað kastið.“ En hver er algengasta tegund kakkalakka og hvernig koma þeir til landsins? „Þessi þýski hefur verið miklu meira á ferðinni, en það náttúrulega er að breytast bara eins og. Við erum að setja 70-80 þúsund manns sem fer til Spánar og Tenerife núna. Við erum að fá tvær og hálfa milljón af farþegum erlendis frá frá ýmsum löndum þar em til dæmis veggjalúsin er landlæg.“ Mannfólkið hefur alltaf verið skilvirkast í að flytja skordýr út um allt. Hvort sem það er viljandi eða ekki. En hvað á fólk að gera ef það rekst á kakkalakka heima hjá sér? „Það er náttúrulega fyrst og fremst að um leið og einn kemur þá er náttúrulega langbest að fá bara gildru, ég er hérna einmitt með og hef flutt inn tæki með hormóni í sem dregur til sín öll þessi dýr.“
Reykjavík Skordýr Dýr Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira