Sigfús hefur áhyggjur af gömlu stöðunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2023 10:02 Sigfús Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson ræða við Ulrik Wilbek eftir frægan leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. vísir/vilhelm Sigfús Sigurðsson hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM og segir það geta náð langt. Hann hefur þó smá áhyggjur af gömlu stöðunni sinni, á línunni. Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira