„Við höfum bara ekki í lent í öðru eins“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 15:31 Ísland Ísrael. Landslið karla vetur 2022 handbolti HSÍ. Vísir/Hulda Margrét Fordæmalaus eftirspurn hefur verið eftir landsliðstreyju Íslands í handbolta í aðdraganda komandi heimsmeistaramóts. Markaðsstjóri HSÍ segir treyjusöluna síðustu vikur vera á pari við síðustu 18 mánuðina á undan. Treyjan fór í sölu fyrir rúmum tveimur vikum síðan og segir Kjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðla- og markaðsfulltrúi HSÍ, að menn hafi pantað duglega inn af treyjum. „Við pöntuðum mjög ríflega inn og við höfum bara ekki í lent í öðru eins, það er uppselt í öllum stærðum nema XL og XXL kvenna,“ sagði Kjartan í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég held að við séum, á síðustu vikum, búnir að selja nánast jafn mikið og á síðustu 18 mánuðum þar á undan,“ Hann segir ekki alla von úti fyrir þá sem eiga eftir að næla sér í treyju. Einhverjar verða til sölu í Svíþjóð þar sem íslenska liðið mun spila. „Við vorum sem betur fer búnir að panta sendingar sem koma til Kristianstad og Gautaborgar, þannig að það fólk sem er að fara út og hefur ekki náð sér í treyju hefur möguleika á því. Hugsanlega getum við sent eitthvað af því hingað heima til að jafna þann markað sem er hér líka,“ segir Kjartan. Vildi að fleiri treyjur hefðu verið pantaðar Kjartan segist óska þess að sambandið hefði pantað meira inn af treyjunni, en líkt og fram kemur að ofan var ekki búist við svo gríðarlegri aukningu á eftirspurn. „Þetta er bara miklu meira en við áttum von á,“ „Svona er bara því miður staðan með treyjurnar. Ég hefði svo gjarnan viljað hafa keypt tvær ársbirgðir, ég gerði það ekki,“ segir Kjartan. Nokkurrar biðar sé þá að vænta eftir næstu pöntun þar sem kórónuveirufaraldurinn hafi sett strik í reikninginn hvað það varðar. Kjartan minnist á það í viðtali og fleira, en það má heyra í heild sinni í spilaranum að ofan. Ísland hefur keppni á HM er liðið mætir Portúgal á fimmtudaginn í næstu viku, þann 12. janúar. Liðið mætir fyrst Þýskalandi í tveimur æfingaleikjum ytra um helgina. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Treyjan fór í sölu fyrir rúmum tveimur vikum síðan og segir Kjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðla- og markaðsfulltrúi HSÍ, að menn hafi pantað duglega inn af treyjum. „Við pöntuðum mjög ríflega inn og við höfum bara ekki í lent í öðru eins, það er uppselt í öllum stærðum nema XL og XXL kvenna,“ sagði Kjartan í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég held að við séum, á síðustu vikum, búnir að selja nánast jafn mikið og á síðustu 18 mánuðum þar á undan,“ Hann segir ekki alla von úti fyrir þá sem eiga eftir að næla sér í treyju. Einhverjar verða til sölu í Svíþjóð þar sem íslenska liðið mun spila. „Við vorum sem betur fer búnir að panta sendingar sem koma til Kristianstad og Gautaborgar, þannig að það fólk sem er að fara út og hefur ekki náð sér í treyju hefur möguleika á því. Hugsanlega getum við sent eitthvað af því hingað heima til að jafna þann markað sem er hér líka,“ segir Kjartan. Vildi að fleiri treyjur hefðu verið pantaðar Kjartan segist óska þess að sambandið hefði pantað meira inn af treyjunni, en líkt og fram kemur að ofan var ekki búist við svo gríðarlegri aukningu á eftirspurn. „Þetta er bara miklu meira en við áttum von á,“ „Svona er bara því miður staðan með treyjurnar. Ég hefði svo gjarnan viljað hafa keypt tvær ársbirgðir, ég gerði það ekki,“ segir Kjartan. Nokkurrar biðar sé þá að vænta eftir næstu pöntun þar sem kórónuveirufaraldurinn hafi sett strik í reikninginn hvað það varðar. Kjartan minnist á það í viðtali og fleira, en það má heyra í heild sinni í spilaranum að ofan. Ísland hefur keppni á HM er liðið mætir Portúgal á fimmtudaginn í næstu viku, þann 12. janúar. Liðið mætir fyrst Þýskalandi í tveimur æfingaleikjum ytra um helgina.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira