Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 09:31 Gakpo fór mikinn með Hollendingum á HM. Catherine Ivill/Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira