Svona var HM-hópurinn tilkynntur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 12:20 Íslendingar fagna HM-sætinu eftir sigur á Austurríkismönnum í vor. vísir/hulda margrét Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti hópinn sem fer á HM í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá upphitun þeirra og lokaorð Stefáns Árna Pálssonar og Theodórs Inga Pálmasonar auk viðtals við Guðmund. Klippa: Blaðamannafundur HSÍ Afmælisbarn dagsins, Guðmundur, valdi nítján leikmenn í HM-hópinn en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen Ísland er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Portúgölum 12. janúar. Allir leikmenn íslenska liðsins koma saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Ísland spilar svo æfingaleiki við Þýskaland 7. og 8. janúar áður en förinni verður haldið til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur sína leiki á HM.
Útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá upphitun þeirra og lokaorð Stefáns Árna Pálssonar og Theodórs Inga Pálmasonar auk viðtals við Guðmund. Klippa: Blaðamannafundur HSÍ Afmælisbarn dagsins, Guðmundur, valdi nítján leikmenn í HM-hópinn en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen Ísland er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Portúgölum 12. janúar. Allir leikmenn íslenska liðsins koma saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Ísland spilar svo æfingaleiki við Þýskaland 7. og 8. janúar áður en förinni verður haldið til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur sína leiki á HM.
Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira