Hrifinn af því að gefa almenningi hlut ríkisins í Íslandsbanka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2022 18:21 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segist vera hrifinn af því að dreifa hlutabréfum ríkisins Íslandsbanka til almennings. Hann vill losa um eignarhald ríkisins þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Fjármálaeftirlitið lýkur ekki við athugun á sölunni á þessu ári. Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð í Mosfellsbæ Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Sjá meira
Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð í Mosfellsbæ Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Sjá meira