Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 19:00 Nicolaj Jacobsen og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta eiga titil að verja á HM sem fer fram í næsta mánuði. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold. HM 2023 í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
HM 2023 í handbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira