Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 14:31 Jólakort Vilhjálms og Katrínar þetta árið inniheldur fjölskyldumynd frá fallegum sólardegi. Matt Porteous Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. Það var ljósmyndarinn Matt Porteous sem fékk heiðurinn af því að mynda fjölskylduna. Talið er að myndin hafi verið tekin fyrr á árinu nálægt sumarhúsi þeirra Anmer Hall í Norfolk. Vilhjálmi og Katrínu hefur verið hrósað fyrir afslappað jólakort. Þau klæðast til dæmis bæði gallabuxum og strigaskóm. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Jól Kóngafólk Bretland Mest lesið Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jóladagatal Skoppu og Skrítlu á Stöð 2 Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól
Það var ljósmyndarinn Matt Porteous sem fékk heiðurinn af því að mynda fjölskylduna. Talið er að myndin hafi verið tekin fyrr á árinu nálægt sumarhúsi þeirra Anmer Hall í Norfolk. Vilhjálmi og Katrínu hefur verið hrósað fyrir afslappað jólakort. Þau klæðast til dæmis bæði gallabuxum og strigaskóm. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales)
Jól Kóngafólk Bretland Mest lesið Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jóladagatal Skoppu og Skrítlu á Stöð 2 Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól