Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 23:30 Einar Jónsson lét í sér heyra í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. „Það er svo erfitt að fá fólk norður, það er svo erfitt að fá fólk til Eyja,“ sagði Einar áður en Svava Kristín Grétarsdóttir, Eyjakona og þáttastjórnandi, greip inn í og sagði að það væri nú ekki erfitt að fá fólk til Eyja: „Við erum með endalaust af landsliðsmönnum í Eyjum.“ „Það er ekki eins og það sé erfitt, reddaðu þessu bara. Þetta er ekkert erfitt, bara því þú ert búinn að ákveða að þetta er erfitt. Vertu bara með alvöru umgjörð, alvöru lið, hafðu þetta bara í lagi. Eins og þeir voru búnir að gera fyrir þetta, byggja rosalega flott upp. Ekki láta hrunið vera svona mikið, það er það sem fer í taugarnar á mér.“ „ÍBV er búið að vera rock solid karla- og kvenna megin í tíu ár. Fyrir það voru þau sígrenjandi yfir því að það nennti engin/n að koma til Eyja og bla bla bla. Þau breyttu bara hugarfarinu hjá sjálfum sér, ekki hjá öðrum. Sneru þessu við. Spurðu sig hvað þau þyrftu að gera því það hlyti að vera eitthvað að, eða whatever. Nú er ég bara að geta mér til. Það hlýtur að vera þannig.“ „Það er ekkert erfitt að fara til Akureyrar, hvað er svona erfitt við að fara til Akureyrar? Getur þú ekki búið á Akureyri eða? Borgaðu bara alvöru monní, rektu þetta vel og hafðu þetta í lagi. Bæði karla- og kvenna megin, ekki karla megin núna en settu áherslu á kvennaliðið. Vertu með alvöru lið þar. Mér finnst þetta alltof langt fall niður.“ Klippa: Harðorður Einar um stöðu mála hjá KA/Þór: Finnst þetta alltof langt fall niður Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Seinni bylgjan Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
„Það er svo erfitt að fá fólk norður, það er svo erfitt að fá fólk til Eyja,“ sagði Einar áður en Svava Kristín Grétarsdóttir, Eyjakona og þáttastjórnandi, greip inn í og sagði að það væri nú ekki erfitt að fá fólk til Eyja: „Við erum með endalaust af landsliðsmönnum í Eyjum.“ „Það er ekki eins og það sé erfitt, reddaðu þessu bara. Þetta er ekkert erfitt, bara því þú ert búinn að ákveða að þetta er erfitt. Vertu bara með alvöru umgjörð, alvöru lið, hafðu þetta bara í lagi. Eins og þeir voru búnir að gera fyrir þetta, byggja rosalega flott upp. Ekki láta hrunið vera svona mikið, það er það sem fer í taugarnar á mér.“ „ÍBV er búið að vera rock solid karla- og kvenna megin í tíu ár. Fyrir það voru þau sígrenjandi yfir því að það nennti engin/n að koma til Eyja og bla bla bla. Þau breyttu bara hugarfarinu hjá sjálfum sér, ekki hjá öðrum. Sneru þessu við. Spurðu sig hvað þau þyrftu að gera því það hlyti að vera eitthvað að, eða whatever. Nú er ég bara að geta mér til. Það hlýtur að vera þannig.“ „Það er ekkert erfitt að fara til Akureyrar, hvað er svona erfitt við að fara til Akureyrar? Getur þú ekki búið á Akureyri eða? Borgaðu bara alvöru monní, rektu þetta vel og hafðu þetta í lagi. Bæði karla- og kvenna megin, ekki karla megin núna en settu áherslu á kvennaliðið. Vertu með alvöru lið þar. Mér finnst þetta alltof langt fall niður.“ Klippa: Harðorður Einar um stöðu mála hjá KA/Þór: Finnst þetta alltof langt fall niður
Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Seinni bylgjan Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira