Stal boltanum af Tom Brady og fékk hann svo til að árita boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 14:00 Tom Brady átti mjög erfiðan dag í Kaliforníu í gær þegar Tampa Bay liðið fékk stóran skell. AP/Jed Jacobsohn Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers fengu slæma útreið á móti sjóðheitu liði San Francisco 49ers í NFL-deildinni í gær. 49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira