„Ég sem þjálfari er svekktur yfir því að hafa ekki tekist að undirbúa þetta betur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 22:45 Gunnar Magnússon fórnar höndum á hliðarlínunni. vísir/hulda margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ósáttur með hvernig sínir menn mættu til leiks gegn FH í kvöld. Eftir átta leiki án taps í deild og bikar lutu Mosfellingar loks í gras í Kaplakrika í kvöld, 38-33. „Þetta var okkar slakasti leikur í langan tíma. Það er langt síðan við töpuðum síðast. Stöðugleikinn hefur verið okkar styrkur og varnarleikurinn er stór þáttur hjá okkur. Við höfum verið með stöðuga og góða vörn og fengið á okkur hvað fæst mörk,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í leikslok. „Ég er bara svekktur hvernig við komum inn í leikinn andlega. Við náðum engum takti fyrsta korterið, vorum hræddir og það voru vonbrigði að við skildum ekki vera klárir andlega. Byrjunin var dýr. Vonbrigðin eru að koma svona inn í leikinn eftir viku undirbúning. Við vorum ekki andlega tilbúnir og ég sem þjálfari er svekktur yfir því að hafa ekki tekist að undirbúa þetta betur.“ Vörn Aftureldingar var óvenju slök í kvöld enda fékk liðið á sig 38 mörk. Gunnari fannst vantar upp á hugarfarið hjá sínum mönnum í vörninni. „Í raun og veru klikkaði allt. Ási [Ásbjörn Friðriksson] var frábær og stígur upp í svona leikjum og ekki í fyrsta sinn. Okkur tókst ekki að framkvæma það sem við ætluðum að gera. Þetta snerist ekki endilega um taktík, heldur meira um klókindi, orkustig og framkvæma hlutina betur,“ sagði Gunnar. „Við náðum ágætis kafla í seinni hálfleik en þá steig Jóhannes Berg [Andrason] upp og kláraði þetta. Við vorum lélegir en ég ætla að hrósa FH-ingunum. Þeir voru frábærir, voru betri en við á öllum sviðum og áttu þetta skilið. Þeir spiluðu örugglega sinn besta leik en við kannski okkar slakasta.“ Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Þetta var okkar slakasti leikur í langan tíma. Það er langt síðan við töpuðum síðast. Stöðugleikinn hefur verið okkar styrkur og varnarleikurinn er stór þáttur hjá okkur. Við höfum verið með stöðuga og góða vörn og fengið á okkur hvað fæst mörk,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í leikslok. „Ég er bara svekktur hvernig við komum inn í leikinn andlega. Við náðum engum takti fyrsta korterið, vorum hræddir og það voru vonbrigði að við skildum ekki vera klárir andlega. Byrjunin var dýr. Vonbrigðin eru að koma svona inn í leikinn eftir viku undirbúning. Við vorum ekki andlega tilbúnir og ég sem þjálfari er svekktur yfir því að hafa ekki tekist að undirbúa þetta betur.“ Vörn Aftureldingar var óvenju slök í kvöld enda fékk liðið á sig 38 mörk. Gunnari fannst vantar upp á hugarfarið hjá sínum mönnum í vörninni. „Í raun og veru klikkaði allt. Ási [Ásbjörn Friðriksson] var frábær og stígur upp í svona leikjum og ekki í fyrsta sinn. Okkur tókst ekki að framkvæma það sem við ætluðum að gera. Þetta snerist ekki endilega um taktík, heldur meira um klókindi, orkustig og framkvæma hlutina betur,“ sagði Gunnar. „Við náðum ágætis kafla í seinni hálfleik en þá steig Jóhannes Berg [Andrason] upp og kláraði þetta. Við vorum lélegir en ég ætla að hrósa FH-ingunum. Þeir voru frábærir, voru betri en við á öllum sviðum og áttu þetta skilið. Þeir spiluðu örugglega sinn besta leik en við kannski okkar slakasta.“
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira