Hnuplað úr verslunum og kveikt í ruslatunnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:28 Lögregla sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum minniháttar málum í gærkvöldi og í nótt ef marka má yfirlit yfir verkefni vaktarinnar en þar er hvergi minnst á hnífsstungurnar á Bankastræti Club sem fréttastofa greindi frá í nótt. Lögregla sinnti þremur útköllum vegna þjófnaða. Um klukkan 18 var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslun í póstnúmerinu 107, þar sem hún reyndist vera með vörur á sér sem hún hafði ekki greitt fyrir. Greindi starfsmaður lögreglu frá því að konan hefði ítrekað verið staðin að þjófnaði og sagðist myndu senda lögreglu upplýsingar. Í miðborginni var tilkynnt um þjófnað úr verslun um klukkan 21. Þar var 17 ára piltur stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina með ógreiddar vörur. Málið var unnið með forráðamanni og tilkynning send til barnaverndar. Klukkan 4 um nóttina var síðan tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í póstnúmerinu 108. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslum. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um eld í bekk nærri Álftamýraskóla. Ungir krakkar höfðu verið að kveikja eld í rusli við trébekk og eldurinn færst yfir í bekkinn. Íbúar í nágrenninu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu en slökkvilið kom svo og kláraði verkið. Síðar um nóttina kom upp eldur í ruslatunnu við sjúkrahús og slökktu lögreglumenn eldinn með handslökkvitæki úr bifreið sinni. Nokkrir voru stöðvaðir í höfuðborginni vegna umferðarlagabrota af ýmsu tagi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Sjá meira
Lögregla sinnti þremur útköllum vegna þjófnaða. Um klukkan 18 var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslun í póstnúmerinu 107, þar sem hún reyndist vera með vörur á sér sem hún hafði ekki greitt fyrir. Greindi starfsmaður lögreglu frá því að konan hefði ítrekað verið staðin að þjófnaði og sagðist myndu senda lögreglu upplýsingar. Í miðborginni var tilkynnt um þjófnað úr verslun um klukkan 21. Þar var 17 ára piltur stöðvaður þegar hann var að yfirgefa verslunina með ógreiddar vörur. Málið var unnið með forráðamanni og tilkynning send til barnaverndar. Klukkan 4 um nóttina var síðan tilkynnt um innbrot og þjófnað á veitingastað í póstnúmerinu 108. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslum. Rétt fyrir klukkan 20 var tilkynnt um eld í bekk nærri Álftamýraskóla. Ungir krakkar höfðu verið að kveikja eld í rusli við trébekk og eldurinn færst yfir í bekkinn. Íbúar í nágrenninu komu með vatn í fötu og slökktu eldinn að mestu en slökkvilið kom svo og kláraði verkið. Síðar um nóttina kom upp eldur í ruslatunnu við sjúkrahús og slökktu lögreglumenn eldinn með handslökkvitæki úr bifreið sinni. Nokkrir voru stöðvaðir í höfuðborginni vegna umferðarlagabrota af ýmsu tagi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Sjá meira