Öll þjónusta við útlendinga í eina stofnun Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2022 20:12 Hjá Vinnumálastofnun starfa um 190 fastráðnir starfsmenn en tæplega tíu stöðugildi fastráðinna starfsmanna eru hjá Fjölmenningarsetri. Vísir/Vilhelm Félags- og vinnumarkaðsráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta við við innflytjendur, flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd verði á hjá einni stofnun. Hún á að taka til starfa á næsta ári og fá nýtt nafn. Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur eru þær stofnanir sem veita þjónustuna en í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að markmið sameigningar þeirra sé að veita heildræna og samþætta þjónustu fyrir þessa hópa á einum stað. Þar sé meðal annars horft til árangurs af móttökumiðstöð fyrir flóttafólk en þar hafi öll þjónusta fyrir þau sem eru nýkomin til landsins verið sameinuð á einn stað. Miðstöðin var opnuð í apríl og er staðsett þar sem Domus Medica var áður til húsa. Ætlunin er að ná fram samlegðaráhrifum milli stofnananna þannig að þessir þrír hópar geti leitað á einn stað vegna umfangsmikillar þjónustu sem ráðuneytið og stofnunum þess er ætlað að veita. Sameiningin á einnig að einfalda samstarf ríkis og sveitarfélaga í málaflokknum og gera þjónustu skilvirkari. Fyrirhugað er að ráðherrann leggi frumvarpið um sameininguna fram á vorþingi. Fjölmenningarsetur er er með aðalskrifstofu sína á Ísafirði þar sem tvö af tæplega tíu stöðugildum stofnunarinnar eru. Þá eru tveir starfsmenn á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar staðsettir á Ísafirði. Gert er ráð fyrir því að fjölga stöðugildum á Ísafirði með sameiningunni. Þá er gert ráð fyrir að fastráðnu starfsfólki beggja stofnana verði boðin vinna hjá sameinaðri stofnun. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Ísafjarðarbær Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Vinnumarkaður Innflytjendamál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur eru þær stofnanir sem veita þjónustuna en í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að markmið sameigningar þeirra sé að veita heildræna og samþætta þjónustu fyrir þessa hópa á einum stað. Þar sé meðal annars horft til árangurs af móttökumiðstöð fyrir flóttafólk en þar hafi öll þjónusta fyrir þau sem eru nýkomin til landsins verið sameinuð á einn stað. Miðstöðin var opnuð í apríl og er staðsett þar sem Domus Medica var áður til húsa. Ætlunin er að ná fram samlegðaráhrifum milli stofnananna þannig að þessir þrír hópar geti leitað á einn stað vegna umfangsmikillar þjónustu sem ráðuneytið og stofnunum þess er ætlað að veita. Sameiningin á einnig að einfalda samstarf ríkis og sveitarfélaga í málaflokknum og gera þjónustu skilvirkari. Fyrirhugað er að ráðherrann leggi frumvarpið um sameininguna fram á vorþingi. Fjölmenningarsetur er er með aðalskrifstofu sína á Ísafirði þar sem tvö af tæplega tíu stöðugildum stofnunarinnar eru. Þá eru tveir starfsmenn á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar staðsettir á Ísafirði. Gert er ráð fyrir því að fjölga stöðugildum á Ísafirði með sameiningunni. Þá er gert ráð fyrir að fastráðnu starfsfólki beggja stofnana verði boðin vinna hjá sameinaðri stofnun.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Ísafjarðarbær Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Vinnumarkaður Innflytjendamál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira