Sigurvegarar Skrekks segja fullorðna oft hafa fordóma fyrir unglingamenningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 20:57 Hluti krakkanna sem tóku þátt í Skrekk fyrir hönd Réttarholtsskóla í ár. Vísir/Egill Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppninni Skrekk sem fór fram í gærkvöldi. Siguratriðið fjallaði um fordóma fullorðinna fyrir unglingamenningu. Krakkarnir segja unglingamenningu eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk. Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk.
Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira