Lavrov sagður hafa farið á sjúkrahús á Balí Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 09:24 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. AP/Raad Adayleh Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, var fluttur á sjúkrahús í morgun, samkvæmt AP fréttaveitunni. Það var skömmu eftir að hann lenti á Balí á Indónesíu fyrir G-20 fundinn sem fer þar fram en utanríkisráðuneyti Rússlands segir það ekki rétt. AP fréttaveitan hefur eftir embættismönnum í Indónesíu og læknum að Lavrov hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna hjartakvilla. Hann mun hafa verið fluttur á Sanglah-sjúkrahúsið í Denpasar, héraðshöfuðborg Balí. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, sagði að Lavrov hefði ekki verið lagður inn á sjúkrahús og birti myndband af honum á Telegram í morgun. Í því sagðist Lavrov vera að undirbúa sig fyrir G-20 fundinn sem hefst á morgun og bað hann vestræna blaðamenn um að sýna meiri heiðarleika. Því var þó ekki haldið fram í frétt AP að Lavrov hefði verið lagður inn á sjúkrahús. Lavov segir ekki í myndbandinu að hann hafi ekki farið á sjúkrahús. Indonesian officials say Lavrov did visit hospital but is back at the hotel now. In this video posted by the foreign ministry, Lavrov asks western journalists to be "more honest" but does not address whether he actually visited hospital. pic.twitter.com/PGNYY9uGU5— max seddon (@maxseddon) November 14, 2022 G-20 fundurinn hefst á morgun en Lavrov er hæst settir rússneski embættismaðurinn sem sækir hann. Á fundinum hittast æðstu ráðamenn ríkustu ríkja heims. Rússland Indónesía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir embættismönnum í Indónesíu og læknum að Lavrov hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna hjartakvilla. Hann mun hafa verið fluttur á Sanglah-sjúkrahúsið í Denpasar, héraðshöfuðborg Balí. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, sagði að Lavrov hefði ekki verið lagður inn á sjúkrahús og birti myndband af honum á Telegram í morgun. Í því sagðist Lavrov vera að undirbúa sig fyrir G-20 fundinn sem hefst á morgun og bað hann vestræna blaðamenn um að sýna meiri heiðarleika. Því var þó ekki haldið fram í frétt AP að Lavrov hefði verið lagður inn á sjúkrahús. Lavov segir ekki í myndbandinu að hann hafi ekki farið á sjúkrahús. Indonesian officials say Lavrov did visit hospital but is back at the hotel now. In this video posted by the foreign ministry, Lavrov asks western journalists to be "more honest" but does not address whether he actually visited hospital. pic.twitter.com/PGNYY9uGU5— max seddon (@maxseddon) November 14, 2022 G-20 fundurinn hefst á morgun en Lavrov er hæst settir rússneski embættismaðurinn sem sækir hann. Á fundinum hittast æðstu ráðamenn ríkustu ríkja heims.
Rússland Indónesía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira